Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 104
106 45 sm, 1. 75 sm. Neðst eru stórir steinar, sem mynda bak- og hlið- veggi hlóðanna, en upp frá mjög mikið af smærra grjóti. Allt er það eldbrunnið og hlóðirnar fullar af elduðum fjöruhnullungum og ösku. Eins og öll önnur aska í þessum bæ var hún rauðgul, en viðarkol sáust ekki, og bendir þetta til skógleysis. I NV-horni er allmikill grjótbálkur, sem hefur verið undirstaða undir bekk eða öðru. Frá norðurvegg liggur ræsi með helluþaki skáhallt yfir eld- húsgólfið, og út í ræsið í göngunum, og er trúlegt, að þar rétt fvrir innan hafi eldhúsdyrnar verið, þó að ókleift reyndist að staðsetja þær með vissu. Sérkennilegast við þennan bæ er ræsakerfi það, sem um hann greinist. Göngunum hallar fram, og eftir þeim endilöngum liggur holræsi, sem gengur fram úr bæjardyrunum. Fram í þetta aðalræsi gengur ræsi undan fjósflór og eldhúsgólfi og skálagólfi slíkt hið sama. Þar liggur helluþakið ræsi fram með austurvegg, en beygir síðan fram á gólfið og út undir hellunum í dyrunum. Ur hægra bak- húsinu, ,,baðstofunni“, er ekkert ræsi. Öll eru ræsi þessi mjög greinileg og lögð steinum og hellur yfir, en misjafnlega djúp. 1 botn- ínum er fíngert öskulag, líkast því sem setzt hefði í vatni, enda vafalaust allt kerfið til þess að taka við leka. I.íklega er orðið ,,ræst- ing“ og að ,,ræsta“ í upphafi dregið af ræsum, sem menn hafa haft í gólfum hýbýla sinna í þrifnaðar skyni, og seinna hefur merk- ing þess víkkað, unz það fór að merkja hvers konar hreingerningu í húsum. Á bæjarstæðinu virðist mér einhver hús hafa staðið á undan þessum bæ, þó að ég treystist ekki til að rannsaka þær minjar. Nafn rústanna, Forna-Lá, kynni að benda til, að bærinn í Lá hafi upprunalega staðið þama, síðan verið fluttur, en kot, máske hjá- leiga frá Lá, seinna verið byggð á gamla bæjarstæðinu og hlotið nafnið Forna-Lá (sbr. Krossnes, Forna-Krossnes o. fl. sambæri- leg nöfn á Snæfellsnesi). Er þá komið að spurningunni um aldur rústanna, en henni verður að reyna að svara með athugun forn- gripa þeirra, er fundust, þótt fáir væru. Við rannsóknina fundust þessir forngripir (komu til safnsins 13. 7. ’42): Þrjú brot af litlum steyptum eirpotti, nógu stór til þess að vel megi greina stærð og lögun pottsins. Hann hefur verið kringl- óttur, með belgmynduðum bol og útsveigðum, 2 sm breiðum barmi. Opið hefur verið 14,5 sm í þvermál, en bolurinn lítið eitt meira. Á pottinum hafa verið þrír þrístrendir fætur, 2,7 sm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.