Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 111
113 göng inn í húsin eru öll hellulögð. Um 1 m innan við útidyrakampa er þröskuldur, gerður af tveimur steinum á röð, og verður þarna 20 sm hátt þrep, niður í göngin. Þarna hefur útidyrahurðin verið. Þrjá metra inn frá kampsteinunum verða dyr til beggja handa; liggja þær til vinstri inn í bdSstofu. Baðstofan (I) er 3,20—3,40 m að lengd og 2 m að breidd að framanverðu, en breikkar um mitt hús og er mest 2,50 m innst. Hellulagning ganganna heldur áfram inn eftir gólfi. Við suðurvegg hafa verið 2 rúm og er fram- brún þeirra mörkuð af þremur stórum steindröngum, 30—35 sm háum, sem standa þar í gólfinu. A þeim hafa rúmstokkar hvílt. Fremst við norðurvegg hefur einnig verið rúm, minna en hin, en innan við það autt gólf, svo að hægt hefur verið að láta borðkríli eða því um líkt standa þar. Inn úr vesturgafli baðstofu eru dyr inn í rúmlega 1 m víð göng, sem beygja til norðurs og víkka, svo að þau verða að aflöngu húsi (II), sem virðist hafa verið búr, um 5 m að 1. og mest 1,60 m að br. innst. Þarna er ekki önnur ummerki að sjá en steina marga í gólfi við vesturvegg, sjálfsagt undirlag undir ílát, kistur eða bekki. Þetta hús snýr þvert á baðstofuna. Sama gerir hús III, sem gengið er í innst úr göngunum til vinstri. Eins og bakhúsin yfirleitt stendur það allmiklu hærra en fram- húsin, sbr. skurð af göngum. Þetta hús er 4 m að 1. og mest 1,75 m að br. Við norðurstafn voru nokkrir kljásteinar, og er lík- legt, að þarna hafi vefstóll staðið, enda ekki rúm fyrir hann í baðstofu. Framhúsið til hægri (IV) er 3 m að 1. og mest 1,75 m að br. Engar hellur eru þar í gólfi, en aska allmikil, einkum við miðjan framvegg. Framarlega í dyrum er steindrangur fyrir þröskuld. Ef til vill er þetta eldhús, því að ekki er annar staður líklegri í bænum, en hlóðir fundust hvergi né heldur nein örugg merki eldamennsku önnur en aska, sem jafnt er dreift um öll gólf. Bakhúsið til hægri (V) er rúmlega 4 m að 1. og 1,50 m að br., töluvert hornskakkt við hin húsin. Ekki sjást þar önnur manna- verk en steinar, sem með vilja eru settir niður við veggi á nokkrum stöðum. Allir veggir eru hlaðnir úr grjóti og óhrundir með öllu. Hefur mjög fljótt fokið í öll hús, enda í öllum húsum og göngum meira og minna af vikri frá gosinu 1693, sumt hnefastórir hnullungar. Um þetta efni vitna ég til greinargerðar Sigurðar Þórarinssonar hér á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.