Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Qupperneq 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Qupperneq 16
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tyrkjann. 1 míð'nafninu Húsið hefur hins vegar geymzt minning um, að þetta hafði í upphafi verið hús. Það hefur verið ótrúlega lítið. 2,20 m að lengd og 1,20 m að breidd. Veggirnir eru hlaðnir úr grjóti í 1 m hæð ogistanda vel að innan, lítið eitt fláandi upp eftir, þ. e. hall- ast út. Veggjarþykktin hefur verið um 1 m, eftir því sem næst verður komizt. Húsið hefur snúið frá austri til vesturs, þó lítið eitt tijl norð- vesturs. Vesturgafl hefur verið úr timbri og dyr á að norðan. í þeim hefur verið eins konar stétt af smásteinum. Við syðri langvegginn lágu tvær stórar og myndarlegar hellur, og hefur hin fremri náð alveg fram undan þilstafninum, sem beinlínis virðist hafa hvílt á henni. Eitthvað virðist hafa hvílt á þessum hellum við suðurvegg- inn, t. d. borð eða bekkur. Fremri hellan er 15 sm þykk, og álíka hátt þrep er í dyrunum við hliðina á henni, enda er gólfið þetta lægra en hlaðið fyrir framan. Fleira er varla nauðsynlegt að taka fram í lýsingu þessa húskrílis. Eftir rannsóknina fylltum við tóftina og færðum allt í samt lag aftur. Ég kom þar aftur í nóvember 1955, og var þá varla hægt að sjá, að nokkurn tíma hefði verið við henni rótað. Eins og áður getur, fannst ein látúnsplata með stöppuðu verki þar sem efst varð vart við mannvistarleifar. Þegar neðar dró, fjölg- aði fundnum hlutum, svo að lokum urðu þeir undra margir. Skal þeirra nú getið hvers um sig1): 1. Ferskeytt plata úr næfurþunnu látúni, 2,4 sm á hlið, með stöppuðu verki, perluband nær brún á alla vegu, rós í miðju. Göt á öllum hornum og tvö í miðju, öll klunnalega stungin og skæld. Þessi plata er stærst af öllum plöt- unum, þegar frá er skilin nr. 15. Plöturnar hér á eftir eru allar stappaðar eins og þessi. 2—3. Tvær ferskeyttar plötur, 2 sm á hlið, krans í miðju, rósetta með átta blöð- um umhverfis, brúnir sléttar. Tvö gagnstæð göt við brún, látúnstittur í öðru. Plöturnar virðast stappaðar í sama móti. Innan í annarri plötunni var lag af fitu eða vaxi með mikilli spanskgrænu. 4 — 6. Þrjár ferskeyttar plötur, 2 sm á hlið, svipaðar nr. 2 — 3, en brúnir með tenntum bekk. Líklega stappaðar í sama móti allar þrjár. 7. Ferskeytt plata, 1,9 sm á hlið, svipar mikið til nr. 4 — 6, með áttablaða rósettu og tenntum bekk, en þessi hefur ekki krans í miðju, heldur kúpta bólu, blöðin sjálf einnig kúptari. Látúnstittir tveir í gagnstæðum götum. 8 — 9. Tvær ferskeyttar plötur, 1,6 sm á hlið, með rósettu og perlukanti, sem hvort tveggja minnir mjög á nr. 7, þótt smærra sé. Eitt gat í miðju. Plöt- urnar virðast stappaðar í sama móti. 3) Ég þakka dr. Sigurði Péturssyni, að hann greindi fyrir mig þráðarleifar og beinperlu. Atvinnudeild Háskólans greindi silfur- og tinhluti og vaxmola.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.