Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 18
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 10. Ferskeytt plata, 1,5 sm á hlið, lík nr. 8 — 9, en hærra upphleypt í miðju og jafnframt óskýrar mótuð, nagli i gati í miðju. 11 — 12. Tvær ferskeyttar plötur, 1,3 sm á hlið, uppistaða skrautverksins krans, en stílfærð, þrískipt blöð teygjast út á öll horn. Gat í miðju, en auk þess tvö hirðuleysislega gerð göt á hvorri plötu. Plöturnar virðast stappaðar í sama móti. 13. Ferskeytt plata, 1,2 sm á hlið, ekki ólík nr. 11 — 12, en þó frábrugðin, bólan í miðju t. d. með geislum út frá gatinu. 14. Ferskeytt plata, 1,6 sm á hlið, óskýrt ljónsandlit stappað á, enginn sérstakur bekkur umhverfis, gat í miðju. 15 — 16. Tvær ferskeyttar plötur, 1,6 sm á hlið, sýna greinilega þrjá turna, gat í miðju. Áreiðanlega stappaðar í sama móti. 17. Ferskeytt plata aflöng, 1,8 X 2,8 sm, gegnskorin, perluband á umgerðinni, innan í henni hálfmáni og í bug vangamynd af skeggjuðu mannsandliti, karl- inn í tunglinu. Göt i öllum hornum, og í einu þeirra leifar af línþræði, en í öðru snúinn þráður af seymi. 18 — 19. Tvær aflangar plötur, önnur óheil, en virðast hafa verið eins. Hin er 2,8 sm að lengd og 1 sm að breidd. Á henni eru þrír upphleyptir hringar í röð og tennt bönd á milli, göt fyrir titti gegnum tvo hringana. 20 — 21. Tvö brot, sem bæði geta verið endar af sams konar plötu og nr. 18 — 19. Við annað brotið loðir ögn af bláum linþræði. 22. Stjörnulöguð plata með fjórum oddum, 9 mm milli odda, gat í miðju. 23. Ferskeytt plata og lítið eitt aflöng, 7x11 mm, oddur lítill eða tangi út úr annarri skammhlið og samsvarandi klauf upp í hina, gat í miðju og í lín- þráður. 24. Óreglulega kringlótt plata óheil, mesta haf 1,6 sm, efst lítið en skýrt manns- andlit og fellingar niður frá, sem virðast eiga að tákna kraga eða annað á fatnaði. Ekkert gat sjáanlegt. 25. Gegnskorin plata, nánast kringlótt sem krans eða sveigur, þvermál mest 2,2 sm, hjarta innan í kransinum, tvö gagnstæð göt til festingar ofan og neðan við hjartað. 26. Sveigmynduð plata, og stendur sveigurinn saman af sex litlum kringlum umhverfis stórt gat í miðju, 1,8 sm í þvermál. Tvö lítil gagnstæð göt til fest- ingar og látúnstittir í báðum. 27. Sveigmynduð plata, svipuð nr. 26, en minni, 1,3 sm í þvermál. Tvö gagnstæð göt til festingar. 28. Sveigmynduð plata, mjög lík nr. 27 og jafnstór henni; ekki munu þær tvær stappaðar í sama móti. 29. Kringlótt doppa, 1 sm í þvermál, perluband umhverfis, gat í miðju til fest- ingar og línþráður í. 30. Kúpt og h&tt hvelfd doppa, 6 mm á hæð, með fjórum hornum, sem teygjast eins og totur út frá opi hennar. Ekkert skrautverk né göt til festingar. 31. Lauf með stöppuðu skrautverki, ekki alveg heilt, mesta haf 1,8 sm, gat til festingar efst. Með þessu laufi fannst töluverð viðja af hvítum linþráðum. 32 — 33. Tvö látúnslauf, annað óheilt, virðast hafa verið eins, mjó tunga með gati efst, en þar niður frá breiðist laufið út eins og blaðka, hæð 1,4 sm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.