Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 19
KAPELLUHRAUN OG KAPELLULÁG 23 34. Brot af látúnslaufi með gati, mun hafa verið öðru visi en nr. 32 — 33. 35. Brot af plötu, sem nú verður ekki skilmerkilega greind. Virðist þó hafa verið því sem næst kringlótt og kúpt, enginn kantur við brún, ef til vill eins og platan á nr. 36. 36. Krókur, krappt beygður úr flatri látúnsræmu og festar á tvær látúnsþynnur, sem á sínum tima hafa gripið um ól eða einhvers konar sprota. Fremri plat- an er stöppuð og minnir á hörpudisk, hin slétt, skrautlaus og vanköntuð. Látúnstittir festa plöturnar við krókinn, og með öðrum eins hafa þær verið festar við sprotann. Lengd króks og svipta er 2,6 sm. 37. Tvö brot úr látúnshring, sem verið hefur 6,6 sm í þvermál að utan, 1,7 sm breiður. Sennilega eru þetta brot úr sylgju, og hefur þá þetta drifna eða stappaða efra borð verið kveikt á efnismeira undirlag. Perlubönd brydda hringbrotin innst og yzt. A öðru má sjá hendur tvær, sem takast í, og virðist á annarri sjást ermi með knipplingum. Auk þess gotneskir smástafir, e. t. v. uiC.). Á hinu brotinu eru stafirnir mar, en stjarna milli rnogd sökum þess hve gleitt verður milli þeirra við ytri brún hringsins. Hér kunna að vera leifar af orðinu María, og má minna á, að María mey er í miðalda táknmáli kölluð stjama (hafsins, flæðar stjarna, stella maris). 38. Milla úr látúni, steypt, augað stórt og mikið til kringlótt, hringurinn með skáskurði, 1,4 sm þvert yfir, tvö göt lítil til festingar við grunn. 39. Lykkja úr látúnsvír, 1,4 sm á lengd, beygð öldungis eins og krókapör voru beygð á seinni öldum. 40. Lykkja úr látúnsvír, eins og nr. 39, en minni, 1 sm á lengd. 41. Látúnsauga, sem brotnað hefur af einhverjum hlut, virðist hafa verið silfrað. 42. Hringur úr látúni, steyptur, 9 mm í þvermál að utan, flatur öðrum megin, kúptur hinum megin. 43. Látúnshólkur, lítill og beyglaður, 6 mm í þvermál. 44. Húnn af hnifskafti, sorfinn úr látúni og ekki vandað smíði, þrískiptur, 1,9 sm þvert yfir. Leifar af skafttanganum úr járni áfastar. 45. Títuprjónn úr látúni, hausinn undinn úr sams konar vír, lengd 4,5 sm. 46. Títuprjónn, eins og nr. 44, en styttri, 3,7 sm. 47. Beltisstokkur úr látúni, hjöruliður á öðrum enda, breidd 1,7 sm, lengd nú 2,3 sm, en eitthvað vantar neðan á. Á efra borð eru grafin strik nokkur, sem ótvírætt virðast vera stafir, gotneskir upphafsstafir (majúsklar), en ólæsi- legir eru þeir. 48. Sex afklippur af látúnsblikki, beyglaðar og tvær með hnoðuðum nöglum. Mesta haf á stærstu afklippunni 4,2 sm. Efnið til muna þykkara en í stöpp- uðu plötunum, en nær því sem er í beltisstokknum nr. 47. 49. Silfurpeningur enskur, halfpenny, 1,2 sm í þvermál, á framhlið andlitsmynd af krýndum konungi, séð framan frá, letur umhverfis ólæsilegt nú, hefur þó líklega verið EDWARDUS REX. Á bakhlið kross með þremur deplum í hverjum krók, en umhverfis CIVITAS LONDON. Peningur þessi er frá Ját- varði IV, sleginn milli 1464 og 1470. Myntfræðingurinn R. H. M. Dolley við The British Museum telur jafnvel mega ætla hann frá 1468.1) 1) Ég þakka Georg Galster í Kaupmannahöfn og R. H. M. Dolley góðfúslega hjálp við greiningu peningsins. Dolley segir: “The English coin is a halfpenny
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.