Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 50. Silfurhnappur hálfur, hefur verið hnöttóttur, 8 mm í þvermál, og er þetta neðri helmingur hans með fæti eða lykkju, ekkert skrautverk. Hugsanlegt er, að smásteinn hafi verið innan í þessari kúlu, og væri hún þá fremur bjalla til að sauma á klæði en hnappur. 61. Silfurdoppa, kúpt á ferskeyttum grunni, 9 mm á hlið, gat í hverju horni. Ath. Silfrið í nr. 50 — 51 er mjög eirblandað. 52. Kringla úr tini, steypt, 1,9 sm í þvermál, flöt á neðra borði, en á efra borði er í miðju hnúður eða bóla og ganga frá honum átta geislastæðar álmur, sem hver endar í hnúð eða bólu úti við brún. Tvö gagnstæð göt hafa verið á kringlu þessari, sem ef til vill mætti nefna tölu eða hnapp. Fótur virðist þó enginn hafa verið undir. Ath. Samkvæmt greiningu Atvinnudeildar Há- skólans eru nr. 52 — 58 úr málmblöndu, þar sem tin er mest áberandi, en blý og eir í minna mæli. 53. T-myndað tinstykki, mesta haf 2,4 sm, sýnilega heilt, en ekki auðséð, af hverju er. 64 — 57. Fjórir naglahausar úr tini, allir kúptir, hinn stærsti 1,3 sm í þvermál, hinn minnsti 5 mm. 68. Tinmolar fjórir, óheilir og verða ekki nánar greindir, hinn stærsti mælisc mest 2,7 sm. 59. Rafperla hálf, hefur brotnað um gatið, 10—11 mm í þvermál. 60. Beinperla sívöl, 7 mm yfir um sig, 4 — 5 mm þykk. 61. Vaxmoli, óreglulega ferstrendur, 13—16 mm á hlið, lengdin 4,5 sm. Vaxið er hvítt og hart, og loða í því mörg sandkorn. (Skilgreint af Atvinnudeild Há- skólans.) 62. Glerhrot, óreglulegt að lögun, 2,1—3,0 sm yfir um sig, 2 mm á þykkt, rúðu- gler, grænt í að sjá, en allmjög stokkið brúnum skellum og þar ógagnsætt. 63. Tinna, alls sjö molar, grá- og hvítflikróttir, hinn stærsti mælist mest 3,9 sm.. Sennilega eldtinna. 64. Viðarkolamolar fáeinir úr birki. 65. Járnbrot, alls a. m. k. 210. Þau eru öll mjög ryðþrungin, og hefur sandur mjög setzt í ryðið. Við það hefur mjög horfið skilsmynd á járnbrotunum, svo að naumast verður greint nú, af hverju þau eru. Þó eru ærið mörg með vissu af nöglum, sum af hestskónöglum, en önnur eru af skeifum. Engin heil skeifa er þó þeirra á meðal. Smáhlutir þessir fundust í mismunandi hæð um alla tóftina. Lang- þéttast voru þeir þó við austurgafl, innan við innri gólfhelluna og mest í 20 sm þykku lagi þar neðst. En einnig voru þeir við suður- vegg, og þar voru margir ryðhlunkarnir. En einn og einn hlutur, of Edward IV (Blunt & Whitton, Class VI og VII, The British Numismatic Jour- nal 1945—48), struck between 1464 — 1470. The mint mark is unfortunately in- distinct but cannot be cross fitchée. It is almost certainly sun or crown, more pro- bably the latter. In this case we could date the coin about 1468. The coin weighs 0,305 gramms which is normal allowing for undoubted wear and damage.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.