Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 37
MANNAMYNDADEILD ÞJÓÐMINJASAFNSINS 41 hvarfli að manni, þar sem hann líkir Arngrími við feitan forustu- sauð, sem fullur sjálfsánægju státar með yfirburði sína hjá hjörðinni: „Eins ok forinn feitur fénu mörgu hjá stendur strembileitur stórri þúfu á“ o. s. frv. Myndin mótmælir því heldur ekki, að Hallgrímur, þó ungur væri, hafi með næmu auga kímniskáldsins (sem e. t. v. hefur verið skerpt af pínulítilli óvild) getað greint það broslega í fasi og framkomu frænda síns og ýkt það hæfilega til að hitta í mark það, er hann vildi. Þannig getum vér skoðað hverja myndina af annarri og jafnan orðið nokkurs vísari — jafnvel í mynd meistara Jóns þekkjum vér hinn stórbrotna snilling, þrátt fyrir að hún er gerð eftir nú óþekktri og glataðri frummynd. — En vér skulum nú sleppa þessu, aðeins staldra við eitt augnablik hjá myrid Jörundar hundadagakóngs af sjálfúm sér. Þó hún sé hvorki íslenzk né af íslenzkum manni, þá kemur hún samt íslaridssögunni við, og hún er áreiðanlega ekki ein- ungis bezta skopmyndin, sem vér eigum í safninu, heldur einnig ein bezta mannlýsingin, kímnin er svo ósvikin og eins sjálfsgagnrýriin, þó hún e. t. v. sé blönduð vissri óafvitandi sjálfsmeðaumkun, en á bak við þetta allt og á bak við loddaragervið eygir maður hinn glað- lynda, áhyggjulausa sjómann, reiðubúinn til að setja upp seglið og stýra inn í ný ævintýri, en snúa öllum mistökum og ágjöfum lífsins upp í glens og gaman. - Þó að dæmi þau, sem nefnd hafa verið, séu öll af gömlum mynd- um, og þótt því verði ekki neitað, að sagan gefi þeim öllum vissan bakgrunn, sem margar aðrar myndir vantar, er samt óhætt að full- yrða, að um hverja einustu mannsmynd megi segja eitthvað svipað, hún ber með sér sína sögu, hefur sinn skerf að leggja af mörkum til fróðleiks og aukinnar mannþekkingar og þar með líka þekkingar á þjóðinni allri. IV. Þá ber að nefna þær hliðar í starfrækslu mannamyndadeildar Þjóðminjasafnsins, sem fyrst og fremst vita að öllum almenningi, og þá praktísku þýðingu, sem hún hefur haft og hefur fyrir fólk svo að segja daglega. Eins og allir vita, kemur árlega út f jöldi bóka og rita til almennrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.