Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 57
EYÐIBÝLI I HELGAFELLSSVEIT 61 fyrir allan búfénað og mikil veðursæld í norðanátt. Silungsveiði góð er í firðinum við túnfótinn og í lækjum, sem í fjarðarbotninn falla. Þjóðvegur liggur meðfram túninu. Sjálfrennandi lindarvatn býður sig fram í bæ og gripahús. 1 jarðabók Á. M. er (ekki orðrétt) sagt svo um þessa jörð: „Péturshús. Aðrir kalla Fjarðarhorn. Nýbýli upp- byggt í landi Þórólfsstaða, sem nú kallast Hlíð, sem skriða hefur að mestu aftekið. Kóngsjörð, ein af Stapaumboðsjörðum. Ábúandi Guð- mundur Magnússon. Landsk. 30 áln., sem greiðist með 9 fjórð. fiska. Leigukúgildi 2. Túnið svo nær ekkert enn nú. Engjar miklar og góð- ar. Hagar í bezta máta. Vetrarþungt. Kvikfénaður er: 3 kýr og kálf- ur, 21 sauðkind, 3 hross. Heimilismenn 5. Bát á ábúandi, sem sjaldan gengur til fiskjar“. Síðasti ábúandi á Fjarðarhorni var Ólafur Matt- híasson. Bjó hann með systur sinni Guðrúnu. Jörðin féll í eyði 1945. 35. Árnabotn. Þetta er lítið býli, sem tekur við af Fjarðarhornslandi og liggur inn í dalbotninn. Túnið er lítið, en það er greiðfært og grasgefið. Engjar allar liggja út frá túninu, greiðfærar og grasgefnar. Jörðin á land þvert yfir dalinn og allt vestur á miðjan Tröllaháls. Jörðinni tilheyrir fjallland allt suður af dalnum. Alt er þetta mikið kostaland fyrir búfénað. Snjóþungt er hér að jafnaði á vetrum, en hér er kosta- ríkt og heilnæmt fyrir fénað, þá snjó leysir upp. Jörð grær snemma á vorin og norðannæðinga gætir hér ekki. Hér er bæði vorgott og vor- og sumarfegurð mikil. Líklegt er, að jörð þessi byggist ekki aftur sem sjálfstæð jörð. Síðastir búendur hér voru hjónin Sæmund- ur Guðmundsson og Elín Bjarnadóttir. Bæði voru þau dugmikil og hagsýn. Þau komu hér upp stórum hóp mannvænlegra barna. Jörðin féll í eyði 1921. 36. Þórustaðir á Straumhlíð. Á Straumhlíð í Fjarðarhornslandi liggur eyðijörðin Þórustaðir. Bærinn hefur staðið vestan Hraunsfjarðar, gegnt Fjarðarhorni. Þar sér fyrir húsarústum og leifum af túngarði. Aurskriður hafa fallið yfir túnið og umrótað mannvirkjum, svo að rústir eru óljósar. Nátt- úruöfl hafa hér valdið því, að saga þessa forna lögbýlis er nú öll, land hennar er fyrir löngu lagt undir Fjarðarhorn og Árnabotn. 1 jarðabók Á. M. 1702 er jörðin nefnd Þórólfsstaðir eða Hlíð. Hér í grennd hefur hún verið nefnd Þórustaðir og mun það vera frum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.