Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kubbum eru líklega boraðar með oddmjóum hníf, en á 14 með nálægt 12 mm gildum bor. í þessum kubbum eru 5 efri endar af leggjum, 8 miðhlutar og 11 neðri endar leggja. Lengd kubbanna er frá 6 — 12 sm, en samanlögð lengd þeirra 2.05 m, og allir vega þeir 1965 gr. Tveir kubbarnir, hvort tveggja neðri endar, eru einnig með gati þvert í gegn rétt við hlassið og hafa líklega áður verið notaðir eins og eystri kubbarnir (10. mynd). Þessir kubbar eru allir mjög lítið slitnir, en þó aðeins máðir á brúnum og virðast vera yngri eða skemur notaðir eða kannske hvort tveggja. Auk þess sem kubbar fundust í þessum tveimur hrúgum fundust á öðrum stöðum 5 kubbar. í eystri tóft einn langsboraður og einn þverboraður klofinn kubbur og í vestri kofa tveir langsboraðir og einn þverboraður kubbur, hann var mjög forn- legur og virðist vera klofinn úr einhverju stærra beini en hrosslegg. Enn fremur fundust tvö brot úr kubbum, sitt í hvorri tóft, sem eru þannig til orðin, að þegar búið var að sagla þverskoru um legg, hefur hann ekki brotnað um skoruna, heldur hefur sjálfur leggurinn sprungið (11. mynd). Brotin eru allsmá og geta bæði verið úr sama legg og virðast taka af öll tvímæli um, að þar á staðnum hafi menn fengizt við að gera kubba úr hrossleggj um. Allmi'kið fannst af beinum og beinabrotum á víð og dreif í kofunum, og einnig mátti sjá á ösku, að miklu hafði verið brennt af beinum. Ekki fundust svo víst sé önnur stórgripabein en netjakubbarnir, en þó er vert að minna á hrossmjöðmina, sem þeir Ingvar og Óskar fundu, þegar þeir sáu kofann fyrst. Mest var þarna af kindabeinabrotum, hryggjarlið- um, rifjum og lærleggjum, en bein úr fótum eða haus- um fundust ekki. Sá möguleiki er því fyrir hendi, að öll kindabeinin séu nestisbein, þótt það verði ekki sannað. Talsvert var einnig þarna af fuglabeinum, en meira þó af fiskbeinum, einkum í sorpinu. Þar á meðal var einn hryggjarliður og er bolur hans 1.9 — 2.3 sm í þvermál. Ekki er ljóst úr hvaða fiski hann er, en þess má geta, að í Veiðivötnum veiðast allt að 8 kg þungir silungar, og má vera, að liðurinn sé úr mjög stórum urriða. Munir úr steini. Eins og fyrr er sagt fann Óskar í Holtsmúla steinker í brekkunni framan við kofana (12. mynd). Það fluttum við inn í vestri kofann. Kerið er úr mósteini, að utanmáli 67 sm langt, 11. mynd. Leggbrot með saglaðri skoru. — Fragment of bone, halfways cut over.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.