Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Næst liggur fyrir að svara tveimur spurningum: Hverjir bjuggu í þessum kofum og hvenær bjuggu þeir þar? Ég sný mér fyrst að síð- ari spurningunni. Saga rústanna er þessi: íbúarnir, sem hafa búið alllengi í kofanum, eins og hin 10 sm þykka gólfskán sannar, yfir- gefa þá. Síðan standa þeir mannlausir og smátt og smátt hrynur ofan af veggjum þeirra. Það fer að fjúka sandur inn um glufur, sem fram koma á milli bergs og veggja, og loks er þar komin rifa um 50 — 00 sm breið. Sandur fýkur inn jafnt og þétt og verður að allþykku lagi, það er nú allt að 10 sm þykkt, en hefur áður verið talsvert þykkara. Þá dynur yfir mikið vikurgos árið 1783, vikurhríðin skellur á slút- andi hömrunum, og vegna eigin hraða vikurkornanna bunar vikur- inn, þó að skjól sé í skútanum, inn um glufuna yfir veggjunum, inn í kofana og bókstaflega fyllir þá. Síðan líður tíminn, og enn safnast foksandslag ofan á vikurinn, unz lagið er orðið allt að 13 sm þykkt eftir 170 ár. Athyglin beinist nú að foksandslögunum, og freistandi er að álykta sem svo: Efra og neðra lagið eru svo til jafnþykk, og þá ætti tíminn, sem þau mynduðust á, að vera álíka langur eða um 170 ár. Af því leiðir, að kofarnir hafi verið yfirgefnir í kringum aldamótin 1600. En svo einfalt er málið ekki. Við vitum ekki, hve þykkt neðra lagið var upphaflega, en víst er, að fíngerð öskulög í mold þjappast æði mikið saman. Enn fremur eru bæði lögin misþykk á mismunandi stöðum. En ekki virðist fjarri sanni að álykta, að þau 'hafi verið við- líka þykk bæði nýfallin. Þess má geta, að ekki virtist mikill þykktar- munur á neðra laginu inni í rústunum og 1 skútanum utan þeirra. Opið, sem neðra lagið sáldaðist inn um, var upphaflega mjög þröngt, en fór víkkandi fram að 1783. Við gosið minnkaði opið ekki svo teljandi væri. Að öðru jöfnu ætti þá neðra lagið að hafa verið lengur að myndast. Þetta gæti hafa haft talsverða þýðingu. Við það að vikur hlóðst í kofana, hefur skjólið minnkað lítilsháttar í þeim. Ekki virðist þetta mjög þýðingarmikið, en þó verkar það í öfuga átt. Loks er þess að geta, sem er þýðingarmest, en það er gnægð fok- efnis, sands og leirs. Það er atriði, sem örðugt er að dæma, en ætla má, að mikið fokefni hafi bætzt við í gosinu 1783. Hins vegar hefur fok af eyrunum við Tungná varla breytzt neitt svo teljandi sé, Að öðru leyti treysti ég mér ekki til að skera úr um þetta, en meiri líkur eru til að áfokið hafi verið örara síðara tímabilið. Af því sem sagt er hér að framan sýnist mér, að fyrir gosið 1783
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.