Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Page 94
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS L: Finnes Fotograferadt i nat. storlek á 6 piátar: lGA.i.k.m. och IGB.t.u.v. (tagna för drottngs. af England rákning 1909). 1. 388^3. Rúmfjöl úr furu. L. 127.5, br. 16.5, þ. 1.3. 2. Óskemmd. Ómáluð. 12.Z.Ö. 3. Útskurður á framhlið. Höfðaleturslínur meðfram báðum könt- um. Milli þeirra er í miðju ferhyrndur flötur og á hann skornir að ofan þrír latneskir skrifstafir, undir þeim og greint frá þeim með grunnt skornum, láréttum bekk af „snúnum böndum“ er ártal. Sitt hvorum megin við ferhyrninginn er upphleyptur bylgjuteinungur, 2-3 mm að hæð. Til vinstri gengur hann út frá neðra horni fjalar- innar, til hægri frá því efra. Myndar hvor um sig fimm aðalvafn- inga og enda báðar við miðferhyrninginn í tveimur stönglum, sem vefjast upp. Báðir stönglarnir og lykkjumyndað blað tengjast sam- an af þverbandi, svo að þar myndast pálmetta. Stönglarnir eru flatir að ofan með innri útlínum og þverböndum við greinaskipti. Breiddin er allt að 3 sm. Allar greinar vefjast upp í undninga. 1 hornunum að ofan og neðan eru lítil lykkjumynduð blöð sem útfylling. — Laglegt og lýtalaust verk, en virðist vanta hugmyndaflug. 4. Ártal: 1875. 5. Áletrun. Fangamarkið G. Þ. D. (innskorið) og höfðaleturs- línurnar: sentunuværdisængtilminsvæfmigmeddufuvængumþiv. heilagiherraiesueilifsolinsemskærustskinskilmiiu 6. L: Rolf Arpi, Uppsölum, keypti; kom 8. 12. 1883. 8. Peasant Art, fig. 38. 1. UU161. Rúmfjöl úr furu. L. 132.5, br. 18.5, þ. um 1. 2. Sama sem óskemmd. Aflangur bútur hefur verið tekinn úr við efri kant vinstra megin og nýr settur í staðinn, festur með trétöpp- um á bakhliðinni. Liklega leifar af dökkri málningu. 12.Z.0. 3. Lágt upphleyptur útskurður á framhlið. Eftir miðri fjölinni endilangri er hringakeðja; eiginlega eru hinir einstöku hringar fest- ir saman með láréttu bandi, sem þrætt er gegnum þá. Hringarnir og bandið hafa innri útlínur. Breidd er um 8 mm. Kringum hringana og inni í þeim er útfyllingin blaðverk og rúðustrikaðar „kringlur“. Blöðin eru samansett af frammjóum flipum með skoru eftir miðj- unni. Fyrir utan hringakeðjuna er við annan endann maður og söðl- aður hestur. Maðurinn stendur við hlið hestsins. Við hinn er ferfætt dýr inni í síðasta hringnum og fugl fyrir utan. Kantarnir eru strik- heflaðir og höfðaleturslínur meðfram báðum. Einnig á bakhliðinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.