Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Qupperneq 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Qupperneq 127
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1955 131 Stefáni Einarssyni, gullmedalíu Hafnarháskóla til dr. Ólafs Daníels- sonar, ánafnaða af Svanhildi Ólafsdóttur. Tvö mjög stór ljósmynda- söfn voru gefin á árinu, annað af erfingjum Ólafs Magnússonar, hitt af Sigríði Zoega. Góðir erlendir gripir hafa safninu einnig bor- izt á árinu, og er þar fyrst og fremst að nefna marga ofna og saum- aða listgripi frá Austurlöndum, gefna af Listiðnaðarsafninu í Ósló, og nokkra kínverska listgripi, gefna af kínverskum leikaraflokki, er var hér á landi í opinberri heimsókn. Geta skal þess að lokum, að á þessu ári var rifin og flutt í safnið baðstofa frá Skörðum í Dölum. Er ætlunin að setja hana upp í safn- inu, þegar Náttúrugripasafnið verður flutt héðan. Vaxmyndasafnið. Að forlagi menntamálaráðuneytisins hefur nú verið gerð vaxmynd af stofnanda safnsins, Óskari Halldórssyni út- gerðarmanni. Fjarlægð var hins vegar mynd af Kristjáni konungi tíunda, samkvæmt dönskum óskum. Vaxmyndasafnið hefur nú verið hér til sýnis síðan í júlí 1951, og ber ekki á, að neitt dragi úr aðsókn að því. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason örnefnasafnari hefur eins og að undanförnu haft styrk til þess að safna örnefnum. Á þessu ári fór hann aftur um Gullbringu- og Kjósarsýslu, enn fremur Dalasýslu og fullskráði á þeim stöðum, sem hann taldi enn þurfa að bæta. Þá hreinritaði hann og skilaði handriti að Sléttuhreppi í Norður-lsa- fjarðarsýslu, sömuleiðis Dalasýslu allri (720 vélritaðar síður). Á vegum safnsins (öllu heldur þó Fornleifafélagsins) safnaði Magnús Finnbogason frá Reynisdal örnefnum í Kirkjubæjarhreppi og Álfta- vershreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Örnefnasöfnuninni skilar sæmi- lega. Viðhald gamalla húsa. Aðalátakið var að þessu sinni við bæinn á Grenjaðarstað. Vann þjóðminjavörður þar með nokkra menn um þriggja vikna skeið í júlí, en þó er þarna mjög mikið verk eftir, og mun verða lagt kapp á að vinna þar sem mest á árinu 1956, því að nú hafa Þingeyingar ákveðið að nota sér rétt sinn til þess að hafa byggðarsafn í bænum. Hafa þeir safnað miklu og bíða þess eins að geta flutt í bæinn. Bæjardyr og þinghús á Ökrum í Skagafirði voru rækilega endurbætt og girt. Vantar ekki nema herzlumuninn að búið sé að koma þessu húsi í hið bezta horf. Auk þessa var svo árlegt viðhald nokkurt, en aðalkostnaðarliður ársins var greiðsla upp í gamalt geymsluhús á Hofsósi, sem safnið hefur keypt með afborg- unarfyrirkomulagi. Peningaleysi háir enn sem fyrr starfseminni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.