Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 131
SKÝRSLUR I. Aðalfundur 1954. Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í Þjóðminjasafninu 18. des. 1954. Formaður setti fundinn og minntist félagsmanna, sem látizt höfðu á árinu. Nafngreindi hann séra Þorvald Jakobsson, séra Eirík Helga- son, Benedikt Sveinsson, fyrrum alþingisforseta, og Eyjólf Guðmundsson hreppstjóra. Þá las formaður upp reikning félagsins fyrir árið 1953, en hann liafði verið prentaður í árbókinni það ár. Þá skýrði formaður frá, að árbókin fyrir þetta ár væri í prentun, og myndi hún berast félagsmönnum l>ráðlega. Var og skýrt frá, að von væri á registri snemma á næsta ári yfir þá 25 árganga,'sem komnir eru síðan síðasta registur kom. Formaður greindi þessu næst frá, hvað til væri af ýmsum árgöngum ár- bókarinnar og hverjir væru uppgengnir. Gat formaður tilrauna sinna til að fá fé til endurprentunar uppseldra árbókarhefta, og Snæbjörn Jónsson lýsti ánægju sinni yfir þeim orðum formanns. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir á fundinum. Var fundargjörðin lcsin upp, og síðan sleit formaður fundi. II. Aðalfundur 1955. Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í Þjóðminjasafninu 17. des. Formaður setti fundinn og minntist fyrst tveggja félagsmanna, er látizt höfðu á árinu, heiðursfélagans H. Shcteligs, prófessors í Björgvin, og drs. Einars Arnórssonar. Risu fundarmenn úr sætum sínum í virðingar skyni við minningu þessara manna. Þá gat formaður þess, að reikningur félagsins fyrir árið 1954 væri sam- þykktur og endurskoðaður og yrði prentaður í næstu árbók. Þessu næst var stjórnarkjör og annarra embættismanna. Voru þcir allir, þar með fulltrúar og endurskoðunarmenn, endurkjörnir. Formaður kynnti registur um síðustu 25 árganga Árbókar, nýútkomið, samið af Bergsteini Kristjánssyni. Kvað formaður nauðsynlegt, að félags- menn greiddu kr. 30,00 fyrir þetta rcgistur, þeir sem það vildu eiga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.