Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Side 23
FORN RÖGGVARVEFNAÐUR 29 til fleiri en einn kögur í einu; þar voru árið 1374 þrír, en 1525 sex kögrar.62 Ekki hafa kögrar alltaf verið grafarklæði. I Strengleik- um63 er orðið notað um ábreiðu, er setið var á, í fornum norskum erfðalögum eru kögrar taldir með húsbúnaði, og árið 1350 er rúm- ábreiða nefnd kögur í norsku bréfi.04 Eina dæmið um slíka notkun orðsins á ísh*ndi er frá Hólum árið 1569.65 Vegna þeirrar merkingar, sem orðið kögur hefur í nútímamáli, hefur verið álitið, að klæði þessi væru kögruð eða sett kögri.66 Ef til vill getur orðalagið, sem notað er við upptalningu kögranna á Hólum 1525, einnig bent til, að svo hafi verið. Þar stendur: „ .. . fjórir kögrar nýir og einn lítill með sækögur og einn forn . . ,“67 Ekki hefur þó verið unnt að finna orðið kögur notað í nútímamerk- ingu svo öruggt sé fyrr en á ofanverðri 17. öld.68 Á hinn bóginn hefur og verið bent á skyldleika orðsins kögur við orðið kavring (einnig skrifað kafring og kaghring), sem á takmörkuðu svæði í Suður-Svíþjóð var notað í merkingunni rya, þ. e. röggvarteppi.69 Þessi merking í orðinu lcavring þarf þó ekki að vera ýkja gömul í sænsku, máli, því að hún kom fyrst fram 1698,70 og kögur notað í sambandi við orðið feldur á íslenzku hefur, svo sem áður var sagt, aðeins fundizt frá miðri 16. öld til loka aldarinnar. Af þessum fáskrúðugu heimildum verða ekki dregnar ályktanir um útlit og gerð hins forna klæðis, sem nefnt var kögur, þær gefa aðeins bendingar. Vera má, að það hafi verið úr dýru efni, sett kögri, e. t. v. ekki aðeins á brúnum, heldur einnig á yfirborði, yfir- borðið verið röggvarofið að einhverju eða öllu leyti, eða klæðið verið bæði kögursett og röggvarofið. En jafnvel þótt í orðinu kögur hafi leynzt merkingin klæði, er að einhverju leyti var röggvarofið, verður að telja mjög ósennilegt, að þar hafi verið um íslenzkan vefnað að ræða. Verður fremur að álíta, að kögrar hafi verið innfluttir dýr- gripir. Er enda athyglisvert, að heimildir úr fornsögunum eru allar tengdar Noregi fremur en íslandi. Geta má þess, að eftirfarandi tilgáta hefur verið sett fram um ytra útlit og uppruna klæðisins kögur :71 sænska klæðið kavring kann upp- runalega að hafa verið teppi, ofið með lykkjuflosi og þannig frá- brugðið rya, er var með klipptum röggvum. Gerð þessara lykkjuofnu teppa, er ættu rætur sínar að rekja til koptískra klæða með munstr- um úr stuttum, mislitum ullarlykkjum,72 átti að hafa borizt til Sví- þjóðar eftir krókaleiðum, fyrst frá Egyptalandi til Spánar, þaðan til Irlands, svo til íslands og að lokum þaðan til Svíþjóðar. Var talið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.