Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 59
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 63 hrímugur á báðum brotunum, en eftir því að dæma hefur hvorugt stykkið raunverulega verið notað til að bæta með því. Hlutir af þessu tagi hafa ekki áður fundizt hér á landi svo kunn- ugt sé, en hins vegar hafa þeir fundizt á Grænlandi11'. Skærin, nr. 743, eru af alþekktri víkingaaldargerð, og reyndar er gerðin mun eldri. Skæri með því lagi, sem við þekkjum bezt, eru reyndar einnig komin til sögunnar á víkingaöld, en virðast mun fátíðari. Skæri sem þessi hafa fundizt í kumlum hérlendis og kemur gerðin vel heim og saman við þau, sem hér fundust20. Smáu líparítsteinarnir, sem hvarvetna fundust í rústunum og sums staðar margir saman, eru komnir frá eyrunum í Hvítá, þar sem urmull er af þeim í árframburðinum. Þetta eru án efa barna- leikföng og hafa börnin tínt steinana og borið þá heim rétt eins og börnin í Hvítárholti gerðu enn 1000 árum síðar. Kvarnarsteinsbrotin, 421, 423, 706, 740, 741 og 747, eru með al- gengu kvarnarsteinslagi, höggvin úr íslenzku hraungrýti. Svo er að sjá sem allt séu þetta yfirsteinar, nær jafnþykkir frá miðju og út á brún, en stundum hallar slitfletinum upp er nær kemur auganu. Menn virðast snemma hafa komizt upp á lag með að hagnýta sér hraungrýt- ið til kvarnarsteinagerðar, þótt hér hafi efnið verið heldur slæmt, gróft og illa fallið til vinnslu. (Sjá 36. mynd). Húsdýrabeinin, sem fundust við rannsóknina, hafa ekki verið rannsökuð af dýrafræðingum, en augljóst virðist, að þau séu af þeim húsdýrum, sem algengust hafa verið hér alla tíð, sauðfé og naut- gripum. Reyndar voru tiltölulega fá bein svo heilleg, að hægt sé að rannsaka þau, en það virðist ekki koma að sök. Mest nýlunda fyrir okkur nútímamenn eru svínabeinin, en alkunna er þó að svína- rækt hefur verið mikil hér á landi í fornöld þótt hún legðist síðar niður. Hér fundust höfuðbein úr svíni, sem auðvelt er að greina (nr. 502), svo og nokkrar svínstennur og sýnir þetta, að svín hafa verið höfð hér í einhverjum mæli. Sá hlutur, sem mest kom á óvart á þessum stað, er rómverski peningurinn, nr. 616 (37. mynd), sem fannst í austurenda skálans, húss VIII, antoninianus, sleginn fyrir Tacitus keisara, sem ríkti á nokkurra mánaða tímabili á árunum 275—276 e. Kr. Þessi hlutur kom sem vænta mátti mjög á óvart, 6—700 árum eldri en allt annað á þessum stað. Alkunna er, að áður hafa fundizt þrír rómverskir peningar á Austfjörðum, tveir á Bragðavöllum í Hamarsfirði og einn fyrir mynni Hvaldals í Lóni. Þessir peningar hafa verið teknir sem dæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.