Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Qupperneq 72
76
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
havn 1960, bls. 365 o. áfr., svo og Noter bls. 442, þar sem vísað er til rita
um þessa staði.
7 Márta Strömberg: Grubenháuser in Valleberga. Untersuchungen 1965-70.
Meddelanden frán Lunds universitets historiska museum 1969-1970. Lund
1971.
8 IL. Helmuth Andersen o. fl.: Árhus sþndervold. En byarkælogisk under-
sdgelse. Kapitel 3. Bebyggelse. Árhus 1971. — Einnig má minna á í þessu
sambandi jarðhús sömu gerðar í Lindholm H0je í Danmörku, sjá Thorkild
Ramskou: Lindholm H0je. Acta Archaeologica, Vol. XXVIII, K0benhavn
1957, bls. 197-8.
9 Jón Jónsson: Kjallaragröfin á Skriðu í Fljótsdal í Múlaþingi. Árbók
1897, bls. 22.
10 Kristján Eldjárn: Bær í Gjáskógum í Þjórsárdal. Árbók 1961, 29. mynd.
11 Eyrbyggja saga. fslenzk fornrit IV, Reykjavík 1935, bls 72-74.
12 Gísli Gestsson hefur gert skýra grein fyrir þróun baðstofunnar á mið-
öldum og síðari tímum í grein sinni um Gröf í Öræfum, Árbók 1959, bls.
56-58. Hann bendir á þann möguleika, að baðstofur hafi í upphafi verið
byggðar sérstæðar og þær því ekki fundizt þá enn við rannsóknir fornbæja.
Virðist hér komin staðfesting á tilgátu hans.
13 Kristjárn Eldjárn: Athugasemdir um fornar tóftir á Lundi 1 Lundarreykja-
dal. Árbók 1964.
14 Gísli Gestsson: Gröf í Öræfum, Árbók 1959, mynd bls. 37.
16 Kristján Eldjárn: Kléberg á íslandi. Árbók 1949-50, bls. 60.
17 Sjá t. d. Holger Arbman: Birka, I, Die Gráber, Stockholm 1940, Taf.
148 og 150.
18 Sjá t. d. Anders Hagen: Studier i jernalderens gárdssamfunn. Universitetets
oldsaksamlings skrifter, Bind IV, Oslo 1953, bls. 34-35. — Hér er þó gerðin
nokkuð öðru vísi.
19 P. N0rlund: Norse Ruins at Gardar. Medd. om Gr0nland 76, Kbh. 1929,
bls. 159-160, fig. 96; P. N0rlund and M. Stenberger: Brattahlid. Medd. om
Grönland 88, nr. 1, Kbh. 1934, bls. 124-125, fig. 85; Aage Roussell: Sandnes
and the Neighbouring Farms. Medd. om Gr0nl. 88, nr. 2, Kbh. 1936, bls.
200, S. 503-508.
20 Sjá: Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé, Reykjavík 1956, bls. 340.
21 Sjá: Kristján Eldjárn, sama rit, bls. 13-22.
22 Inga Serning: Dalarnas járnálder, Stoekholm 1966, bls. 13.
23 Sú ágizkun sumra, að Másstaðir hafi verið við Árfellsstekkatún i Hörgs-
holtslandi er augljóslega runnin frá grein Brynjúlfs Jónssonar í Árbók
1907, sjá fyrstu tilvitnun. Ekki kannaðist Guðmundur Guðmundsson frá
Hörgsholti við þau munnmæli frá eldri tíð.
SUMMARY
A Vilcing Age Setllement at Hvítárholt, Iceland.
At Hvítárholt in Hrunamannahreppur, Árnessýsla, Southern Iceland, a
Viking Age site was excavated during the years 1962—1967. The site was
discovered accidentally, nothing whatsoever being previously known about
any habitation on the spot. The excavation was carried out under the auspices
of the National Museum of Iceland and led by the present author.