Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Page 125
HÓLMAKIRKJA OG REYÐARFJARÐARKAUPMENN 125 ur yfir fjórum þingstöðum í Múlaþingi. Hann sigldi aftur utan, þar til kjörinn sem fulltrúi Austfirðinga í fjögurra manna sendinefnd, sem fór utan 1688 að ræða við kaupmenn um verzlunartaxta á ís- lenzkri vöru. Komu þeir upp aftur 1684, og hefur þá Marteinn haft gripi þá með sér, sem hann gaf Hólmakirkju: Ljósakrónuna, lítil ljósasöx og lyktarkorn (lítinn ljósbera) af blikki og horni. Þessi ljósakróna er talin upp í vísitazíu Jóns biskups Vídalíns 1706, og er hún þá í kór kyrkjunnar. En þá hefur bætzt við ljósa- króna væn með 16 liljum, „hefur giefeS kaupmaðurinn Monsr Niels Hendriksson“. Er króna þessi höfð í framkirkjunni næstu hundrað árin og fækkar jafnt og þétt á henni liljunum, þar til þær eru orðnar 13 árið 1808. En þá skipar prófastur svo fyrir, að gert verði við krónuna. Árið 1824 er komin ný ljósakróna í kórinn. Sú er ættuð frá kapellu Georgs Kyhn kaupmanns á Útstekk. En ljósakróna Mar- teins sýslumanns er send til Kolfreyjustaðar, þar sem hún er enn- þá 1875, en hverfur síðan úr sögunni. En ljósakróna Níelsar kaup- manns er ennþá í kirkjunni, og 1850 lýsir Helgi Thordersen biskup henni á þessa leið: „Ljósakróna af lcopar með 16 örmum og S kmf- um, með pípum og skálum“. Árið 1851 er síðan byggð ný kirkja á Hólmum, og 1867 kaupir síra Hallgrímur þann gyllta messinghjálm með 8 ljósaörmum, sem nú er í Reyðarfjarðarkirkju. Síðan er getið sérstaklega um hinn gamla ljósahjálm Níelsar kaupmanns. Altarissúlur (Þjms. 75291—II og 7530a—b). Árið 1706 segir Jón biskup Vídalín, að sitt hvoru megin altaris séu tveir stólpar með forgylltum knöppum ofan á, og séu þeir gefnir af kaupmanninum Monsr Níels Hendrickssyni. Þessir gripir voru gerðir úr furu, og voru súlurnar með barokksniði, renndar og allar sem snúnar. Knapp- arnir voru 35,5 cm á hæð og mjög innskornir og uppmjóir efst. Þver- mál þeirra var mest um 18 cm, en súlnanna um 11 cm. Þetta vitum við vegna þess, að gripir þessir eru varðveittir á Þjóðminjasafninu, en mjög eru þeir ólíkir lýsingu Vídalíns, því að seinni öld sína í Hólmakirkju voru þeir settir sitt hvoru megin kórdyra. Þessi breyt- ing gerðist 1824, er prédikunarstóllinn var settur yfir altari kirkj- unnar. Þá var ekki lengur rúm fyrir súlurnar við altarið. Við kirkju- bygginguna 1851 eru súlurnar skornar í sundur, og látnar standa við innganginn í kórinn. Stóðu þær á ferhyrndum fæti uppdregnum og voru tappaðar upp í bitann, en hausinn af þeim slitinn frá og sett- ur ofan á bitann, en svo búið um kringum bitann, að þær sýndust þó í einu lagi. Þarna stóðu súlurnar mahógnýmálaðar og tveggja metra háar þar til kirkjan var rifin og gripirnir fluttir á Þjóðminjasafn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.