Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Page 143
ÍSLENZK ÚTSAUMSHEITI OG ÚTSAUMSGERÐIR
143
veitt verk, hvorki frá miðöldum né seinni tímum, en þær heimildir
sem til eru benda þó til þess að á 17. og 18. öld hafi orðið merkt
flórenskan saum, 14. mynd a, gerðan eftir reitamunstrum, fjögur
spor í hverjum reit, eins og sýnt er á 14. mynd b. I nútímamáli hefur
orðið pellsaumur verið notað um petit point, en sú aðferð virðist ekki
hafa þekkzt á íslandi fyrr en á 19. öld.40
Eins og fram kemur hér að ofan, þekkjast nokkrar aðferðir á
varðveittum miðaldaútsaumi, sem ekki virðast svara til neinna orða
í rituðum samtímaheimildum. Ber þar sérstaklega að nefna blómstur-
saumsspor (8. mynd d). Það er notað sem aukaspor á nokkrum áður-
nefndum verkum, en þar að auki sem aðalaðferð á korpóralshúsi
frá um 1350, sem er útsaumað með mislitu silki og málmþi'æði í hör-
léreft, en allar líkur eru til að korpóralshús þetta sé af íslenzkum
uppruna (Nationalmus. án númers).41
22. 11. 1972.
ELSA E. GUÐJÓNSSON
ISLANDSKE BRODERITERMER OG BRODERITEKNIKKER
I MIDDELALDEREN
Et islandsk ord for sting kendes ikke fra middelalderen; da benyttedes ordet
saumur s&vel om broderi som om konstruktiv syning. Det nu anvendte ord om
sting, spor (nálspor), er f0rst kendt i denne betydning fra tidligt i 1700-tallet,
fra en vise af Páll Vídalín om hans datter, der ni ár gammel skal have broderet
den som inskription p& et sengetæppe:1