Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Qupperneq 167
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1971
167
fangamarki PIJS, g'ef. Þorgeir Pétursson, R.; trafakefli smíðað af
Brynjólfi Halldórssyni á Þrastarstöðum, spónastokkur og útskorinn
kistill (keyptir hlutir); mynd af Hlíð í Gnúpverjahreppi, máluð af
Þorsteini Guðmundssyni frá Hlíð, og mynd frá Reykjavíkurhöfn,
máluð af Benedikt Gröndal, gef. frú Anna Jónsson, Hnitbjörgum;
fjórar bækur pr. á Hólum bundnar saman í forkunnarfagurt látúns-
búið band (keyptar).
Aðrir gefendur hluta eru sem hér segir: Ása G. Wright, Trinidad;
Calin Doru, Rúmeníu; Ólafur Sigurðsson, R.; Björn Þorsteinsson,
R.; Martin Berghe, Uppsölum; Gunnar Hjaltason, Hafnarfirði;
Helga Heiðar, R; Sigríður Tómasdóttir, R.; Landmælingar Islands;
Ragnar Jónsson, R.; Páll V. G. Kolka, R.; Pétur Sæmundsen, R.;
Guðrún Möller, R.; Guðný Gilsdóttir, R.; Anna Eiríksson, R.; Jens
Hólmgeirsson, R.; Kristín H. Friðriksdóttir, R.; Sigurjón Sigurðs-
son, Horni; Sigurður Filippusson, Hólabrekku; Kaupfélag Austur-
Skaftfellinga; Þorleifur Hjaltason, Hólum; Bjarnaneskirkja; Guð-
munda Jónsdóttir, R.; Póst- og símamálastjórnin; Hjördís Péturs-
dóttir, Egilsstöðum; Ingibjörg Finnsdóttir frá Kjörseyri; Hallgrím-
ur Jónsson, R.; Þorgils Guðmundsson, R.; Jóhannes Nielsen, Kópa-
vogi; Kristján Theodórsson, R.; Frímerkjamiðstöðin; Ásmundur
Jónsson, R.; Þuríður Þórðardóttir, R.; Ólafur G. Einarsson, R.;
Magnús Jónsson, R.; Þorgils Baldursson, R.; Ríkisútvarpið; Einar
Bragi, R.; Aage Edwin-Nielsen, R.; Ólafur Þorvaldsson, R.; Helgi
Guðmundsson, R.; Steinunn Sveinbjarnardóttir, Hafnarfirði; Harald-
ur Ágústsson R.; Auðkúlukirkja; Steingrímur Jóhannesson, Svína-
vatni; Steinar Sveinsson, R.; Vilmundur Jónsson, R.; Ólafur Guð-
mundsson, Heysholti; dr. Sigurður Þórarinsson, R.; Elías Elíasson,
R.; Gísli Gestsson, R.; Árni Ketilbjarnar, R.; Valgerður Gunnars-
dóttir, R.; Guðjón Bjarnason og María Eiríksdóttir, Landakoti;
Hinrik Bjarnason, R.; Svavar Hjaltested, R.; Margrét Hermanns-
dóttir og Mjöll Snæsdóttir, R.; Dyveke Helsted, Kaupmannahöfn;
Pálína Guðmundsdóttir, R.; Jóhann Rafnsson, Stykkishólmi; Kristín
Sigurðardóttir, R.; Sævar Sigurðsson, R.; Sigurður Ólafsson, R.;
Tolistjóraembættið; Jósafat Sigvaldason, Blönduósi; Þór Magnús-
son, R.; Kristín Sigurðardóttir, R.; dr. Kristján Eldjárn, Bessastöð-
um; Ingibjörg Tryggvadóttir, R.; Alfreð Jónsson, Grímsey; Bergljót
Árnason, Bandaríkjunum; Jón Ivarsson, R.; Guðrún Jóakimsdóttir,
R.; Auður Axelsdóttir, R.; Sigfús M. Johnsen, R.; Eyrún Guðjóns-
dóttir, Gröf; Thorvaldsensfélagið; Ingimar Jóhannesson, R.; Jóhann
Gunnar Ólafsson, R.; Breiðabólsstaðarkirkja á Skógarströnd; Guð-