Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 171

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 171
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1971 171 að skeyta við þverbitana svo og í þaksúðina, en ekki er lengur unnt að fá svo gilda viði frá Evrópu sem þar þarfnaðist. Þá var jafnframt unnið að ýmsum viðgerðum öðrum innanhúss, einkum voru tekin upp gólf á ýmsum stöðum til undirbúnings ný- lagningar gólfa. Gamla verzlunarhúsið á Hofsósi var bikað utan og þakið málað, en það hús bíður þó rækilegrar viðgerðar. Á Þverá í Laxárdal var lialdið áfram viðgerð gamla bæjarins, og önnuðust hana heimamenn á Þverá, Áskell og Jón Jónassynir. Á Burstarfelli var einnig gert talsvert að veggjum gamla bæjarins, en nauðsynlegt verður að taka viðgerð hans fyrir í áföngum á næstu árum. Sá Einar Gunnlaugsson bóndi á Burstarfelli um viðgerðina eins og undanfarin ár. Gísli Gestsson dvaldist í Skaftafelli nokkra daga um haustið og sá um veggjahleðslu í stofuhúsinu í Selinu. Ekki var samt hafizt handa um smíðaverk enda smiðir ekki tiltækir um haustið. Á Keldum var enn unnið að endurbótum, og önnuðust þær Jóhann G. Guðnason í Vatnahjáleigu og Guðmundur Jónsson í Vorsabæ eins og áður. Var hlaðinn upp norðurveggur skálans, sem farinn var að gefa sig, einnig dyrakampur í eldhúsið og fjósveggur, sem hrunið hafði. Eru nú húsin á Keldurn að komast í sæmilegt lag, en þó þarf að ýmsu að hyggja þar á næstu árum. Þjóðminjasafnið veitti einnig aðstoð og fyrirgreiðslu við viðgerðir nokkurra gamalla húsa, sem þjóðminjavörður hafði lagt til við við- komandi eigendur að varðveitt yrðu. Er einkum að nefna Auðkúlu- kirkju í Svínadal en einnig Gömlu búðina á Eskifirði svo og Norska húsið í Stykkishólmi. Auðkúlukirkja var mjög komin á fallanda fót, eins og skýrt var frá í síðustu skýrslu, en fyrir tilstilli þjóðminjavarðar var hafizt handa um viðgerð hennar. Var grindin endursmíðuð að nokkru leyti, klæðning endurnýjuð, bæði utan og innan eftir því sem þurfti, Þá var kirkjan færð nokkuð til norðurs, nær kirkjugarðinum, og stendur hún nú á grunni gamla íbúðarhússins og er mun rýmra um hana en orðið var, en nýbyggingar krepptu að henni. Þorsteinn Gunnarsson hafði eftirlit með viðgerðinni frá Þjóð- minjasafnsins hálfu og fór hann nokkrum sinnum norður til að segja fyrir um viðgerð. Ingvar Axelsson, fyrrum safnvörður við Árbæjarsafn, sá um flutning kirkjunnar á nýja grunninn og greiddi Þjóðminjasafnið báðum þessum mönnum fyrir verk þeirra. Einnig aðstoðaði safnið við útvegun á efnivið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.