Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Page 181
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1971
181
Magnús Kjartan Hannesson, Reykjavík.
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt, Smiðshús, Álftanesi.
Margrét Hermannsdóttir fil. stud., Reykjavík.
Páll Pálsson trésmiður, Rvík.
Sigurður B. Ágústsson, Rvík.
Sigurður K. G. Sigurðsson kennari, Kópavogi.
Stefán Orn Stefánsson stud. Kaupmannahöfn.
Theódór Ingólfsson prentari, Rvík.
Unnur Olafsdóttir, Bessastöðum.
í félagatali eru nú 1 heiðursfélagi, 16 ævifélagar, 637 ársfélagar og 107
skiptafélagar, eða samtals 761 félagi. Má því heita að félagatalan standi í stað
frá því í fyrra. Á undanförnum árum hefur alltaf orðið nokkur aukning, svo
að þessi stöðvun er ekki heillavænleg. Er því enn ástæða til að skora á félags-
menn að stuðla að því að áhugasamir og skilvísir menn gangi i félagið. Vel
mætti vinna að því að félagsmenn væru orðnir um eitt þúsund að tölu á aldar-
afmæli félagsins árið 1979.
Leiðréttingar við Arbók 1971:
í grein Paul Warmings: Islands váben, bls. 13, á efsta lína að flytjast niður
og koma milli 23. og 24. línu.
Enn fremur á að skipta um neðstu og næstneðstu línu á bls. 18.
í grein Gísla Gestssonar, bls. 75, 7. línu að neðan, stendur ártalið 1926, en
á að vera 1927.