Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 163

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 163
TVEIR RÓSAÐIR RIÐSPRANGSDÚKAR 167 en 1733, ern til heimildir um varðveittan útsaum undir nafninu sprang frá því um miðja 17. öld.42 Sprang er nefnt í íslenskum heimildum frá því snemrna á 14. öld.4!i Fram til loka 16. aldar mun þess getið í 34 máldögum 26 kirkna, en frá 17. öld til fyrri hluta 19. aldar er vitað um heimildir í 58 vísitasíum og úttektum 25 kirkna, þar af sjö þeim sömu og á fyrra tímabilinu.44 Heimildir frá því tímabili segja engar til um gerð sprangsins, en frá því síðara er sem stendur vitað um heimildir úr fimm kirkjum, sem áttu mislitt silkisprang: úttektir Iióla- staðar og vísitasíur Hjarðarholts og Staðarfells sem áður var lýst, auk Staðastaðar og Hítardals. Elstu heimild um mislitt sprang mun vera að finna í úttekt Hóla- stóls frá 1657, er getið er um tvo merkilega silkidúka með sprangrós- um, allt af silki, sem Þorlákur biskup Skúlason og kona hans, Kristín Gísladóttir, höfðu gefið til kirkjunnar og úr skyldi gera altaris- vængi.4ð Ekki virðast slíkir vængir nefndir fyrr en í úttekt 1741, er sagðir eru tveir vængir gulagtugir.46 1 úttektum frá 1765 til 1808 eru þeii sagðir gulir og af silki og rósasprangi, 1823 er auk þess sagt að annar sé heillegur en hinn allur sundur slitinn, en 1826 er þeim lýst nánar en áður að því leyti að þeir eru sagðir af (vatteruðu?) silki, skáksettir með lítið slitnu riðsprangi, en silkikaflarnir örslitnir; er þeirra síðan ekki getið sérstaklega, en munu hafa verið hluti af óbrúk- anlegum skrúða skráðum 1844 og úrskrifuðum sem einskis virði 1860.47 Árið 1713 tillagði prófasturinn Þórður, sonur Jóns Hólabisk- ups Vigfússonar, kirkjunni á Staðastað kaleiksdúk af riðsprangi og kaleiksklút af góðu lérefti; mun sá af riðsprangi vera hinn sami og 1755 er skráður af tvinnariðsprangi (tvinni = silkitvinni, þ. e. snúru- silki ?), af mislitu riðsprangi brostinn 1759 og enn 1783 af mislitu silkiriðsprangi.48 1 úttekt frá 1797 er þessi klútur ekki lengur til og kann jafnvel að hafa horfið fyrir 1780, þótt hann sé skráður eftir það.40 Sem fyrr segir lagði Katrín Björnsdóttir (f. 1684) til korpór- alsklútinn á Staðarfelli, en hún bjó þar stórbúi á bernskuheimili sínu frá 1731 til 1761; fluttist hún þangað að móður sinni látinni, frá Mávahlíð þar sem hún hafði búið eftir mann sinn, Gísla Jónsson.50 Má því helst ætla að hún hafi lagt til klútinn á árunum 1731 til 1733, ef til vill einmitt 1733, er biskup vísiteraði staðinn. Þess má geta að Gísli i Mávahlíð, er hafði kvænst Katrínu 1712, en dó 1715, var sonur Jóns biskups Vigfússonar.51 Þórarinn Jónsson, prestur og síðar pró- fastur í Hjarðarholti, sem lagði riðsprangsbrúnina með dúki til kirkj- unnar þar, hafði tekið við embætti eftir föður sinn, séra Jón Þórar- insson, árið 1730; var Þórarinn kvæntur Ástríði (d. 1743) Magnús-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.