Heimskringla - 25.09.1946, Síða 5
WINNIPEG, 25. SEPT. 1946
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
BEZTU OSKIR
í tilefni af sextíu ára
WOOD- WOOL
STOPP I HUSUM GERIR HEIMILIÐ ÞÆGILEGRA
Sparar eldivið
Sparar vinnu.
Deyfir hljóð.
Selst því betur sem meira er reynt.
Eykur hita á vetrum.
Gerir hús svalari á sumrum
1325-1349 SPRUCE STREET
WW ’ý! m Mf WW W
Síðan á frumherjatíð þessa fylkis—eða í full
sextíu ár, hefir vikublaðinu “Heimskringlu” verið
haldið úti. Er nú með elztu blöðum hér um slóðir.
Færum vér blaðinu heillaóskir á þessiun
merku tímamótum þess, og þakkir fyrir mikinn og
lofsverðan skerf og stuðning, er það hefir lagt til
allra menningarmála þessa bygðarlags og um-
hverfis, alt frá stofnun þess, og fram á þennan dag.
Þótt City Hydro sé ekki eins gamalt að árum.
þá hefir það einnig um langa tíð lagt sinn hluta til
framfara í þessari borg og umhverfi hennar.
Síðan árið 1911, þegar hin ódýra raforka City
Hydro var fyrst leidd til borgarinnar, hafa íbúar
hennar notið þæginda og framleiðslu hennar, og
svo hagkvæmra viðskifta, að tæplega er slíkt að
finna á öllu meginlandi Norður-Ameríku.
Rafmagns-forði Winnipeg er nægur, ábyggi-
legur, og merkilega ódýr; meðaltals kostnaður
minna en eitt cent fyrir “Kilowatt Hour”.
Þetta lága verð hefir átt mikinn þátt í því að
auka vöxt og viðgang Winnipeg sem iðnaðar-mið-
stöðvar.
Hið lága verð hefir aukið og útbreitt not raf-
magnsins á heimilunum, og þannig bætt lifnaðar-
hættina.
City Hydro er sannarlega félagslegt fram-
faraspor almennings, þar sem íbúar Winnipeg eiga
það og stjórná því.
'Og svo er það, að nálega $2,500,000 hafa verið
veittar af ágóða Hydro á síðastliðnum nokkrum
árum til hjálpar ýmsum fyrirtækjum borgarinnar,
og þannig létt byrði þeirra, er skattana þurfa að
bera.
Þegar þér hafið þörf fyrir rafmagns-notkun,
þá munið eftir að City Hydro er yður til reiðu —
notið það!
Slave Falls vióaukinn lítur þannig út
Kröfur til rafmagnsorku fara sífelt vax-
andi, og til að tryggja það, að City Hydro
hafi nægilegan forða fyrir alla sína skifta-
vini, hefir framlenging til Slave Falls orku-
stöðvarnnar verið búin til.
Verkið byrjaði síðastl. sumar, og síðari
helming orkustöðva-byggingarinnar er nú
nálega lokið. Tvær 12.000 hestafla einingar
verða settar þar upp á þessu ári, og öðrum
tveimur verður bætt við næsta ár. Þegar
lokið hefir verið við Slave Falls aflstöðina,
mun hún hafa 96,000 hestafla framleiðslu-
magn . . , ábyggilegan og tryggan forða af
ódýru ráfmagni fyrir heimili og iðnað
Winnipeg-borgar.
CITY
H YD
Skrifstofa
55 Princess Street
Sýningarstofa: Portage og Kennedy
Sementsteypvi undirstöðurnar lagðar
Lagning sementssteypu gólfs í byggingunni
'mwrni
mmmi\
mmwmwj
iimmm