Heimskringla - 25.09.1946, Qupperneq 12

Heimskringla - 25.09.1946, Qupperneq 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversarv September 25th 1946 ★ H. M. Hannesson VICTORIA, B. C. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 ★ \ Dr. K. J. Backman WINNIPEG CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 ★ Sunnyside Barber & Beauty Shop 875 SARGENT AVENUE, WINNIPEG Ur^cSit" jöRli Undir jökli er svalt að sigla og sækja langt á fiskimið. Brúnir þungar bárur ygla og brek sín leika skipin við. Öllum þótti Bjarnar bátur bestur þar um sýlalátur, bar hann valið víkingslið. Hafði Björn frá aldri ungum orustur við sjóinn háð. Stefni beint mót straumi þungum stýrt með hygni og landi náð. Særinn var hans bemsku bróðir bylgjan örlynd fósturmóðir bátshöfnin hans borgarráð. • Víkingur til veiða góður, voðir þandi um reyðarslóð. Aðrir fóru ekki í róður, óttuðust loftsins veður hljóð. Beitt var lóð á bárumiði Björn með sínu knáa liði, á skömmum tíma skipið hlóð. Veðra-Heimir hár og hvellur horn sín blæs um unnarsvið. Eins og harður hófaskellur hellubjörgin glymji við. Norðradætur dansinn leika, drafnartungur skerin sleikja, ymur loft af öldunið. Krept til sóknar hörku höndin hvín í fjöllum vindur hár. Milli hafs og himins ströndin horfin. Svipur öskugrár. Upp úr dimmu úðakafi eins og skip í reginhafi, siglir jökull silfurblár. Hjalar Bjöm við sveina sína: sigling enginn heim mun ná. En hreysti yðar og heppni mína hefi eg löngum trúað á. Því skakvíkings snúið stafni stýrt til lands í drottins nafni. Dauðanum ögrað fæstir fá. Sollnar öldur suðu á keipum, söng í eyrum græðisbrak. Eldur í huga, afl í greipum eftir hverju lagi rak. Eins og kveðinn hjörvaháttur hnyklaðist sérhver vöðvadráttur. Það var íslenzkt árartak. Við stýrið sat hann Björn frá Búðum brotsjó varði traustann knör Bámskaflar skullu á súðum skimuðu augun hörð og snör. Aldrei mælti hann orð frá munni uns að skipið kendi á gmnni: “Sigmð er þessi svaðilför.” HEIMSKRINGLA 50 ÁRA Framh. frá 9. bls. og nauðsynlegustu áhalda lagði Frímann B. Anderson til. Hafði honum áskotnast, þá um sumar- ið, dálítil fjámpphæð, frá Can- ada-stjórn fyrir að þýða og semja bækling um Vesturlandið er gefa átti út á sænsku, norsku og þýzku. — Lagði hann fé þetta fram til áhaldakaupa og stóð svo allslaus eftir. Treystu þeir fé- lagar á liðsinni landa sinna og áskriftargjöld til þess að standa straum af útgáfu kostnaði, því fyrir þá var í þetta fyrirtæki ráð- ist. En það traust reyndist hald- lítið, því 9. desember varð að hætta útgáfu blaðsins í 4 mán- uði. Var það þá komið í þá skuld að útgefendur réðu ekki við. Gerir Frímann grein fyrir fjár- hagnum er blaðið hefur á ný göngu sína, 7. apríl 1887. Út- gjöld, segir hann að hafi numið $60 á viku fyrir verkalaun, papp- ír, prentun, húsaleigu og eldivið. Er það furðu lág upphæð, þegar að því er gætt, að þar í vom falin vinnulaun 5 manna, hefir ekki öllum verið goldið hátt kaup. En þó hmkku tekjurnar ekki fyrir þessu. Vom þær að jafnaði um $25 á viku, — $15 frá áskrifend- um og 10 fyrir auglýsingar. Varð því tekjuhalli sem svaraði $35 á viku, og fyrirtækið komið í $500 skuld eftir fyrstu þrjá mánuðina. Hlupu þeir þá undir bagga er áður höfðu styrkt fyrirtækið eða áttu laun sín ógreidd og keyptu í orði kveðnu blaðið og prent- smiðjuna. En það vom þeir Eggert Jóhannsson, Jón V. Dal- man, Þorsteinn Pétursson og Eyjólfur Eyjólfsson, er öll góð fyrirtæki studdi á þeim árum- Gáfu þeir svo blaðið út til árs- loks 1887, en þá hafði Frímann rétt svo við efnalega að hann tók við því aftur, 27. desember 1887. Hélt hann því svo úti tæpt ár, fram að 12. nóvember 1888 með sömu samverkamönnum og áður að undanteknum Einari Hjör- leifssyni er hætti 2. desember 1886. Mun orsökin til þess hafa verið sú að þeir áttu ekki skap saman. Greindi þá á um lands- málaflokkana; stefndi þar annar til fjalls en hinn til fjöm. Þegar blaðið var endurreist 7. apríl 1887 var prentsmiðjan flutt að 16 James St. West og svo aft- ur, er Frímann tók við, að 35 Lombard St., austan við Aðal- stræti bæjarins. Þar var hún um all nokkurn tíma eða frá nýári 1888 og fram í janúar 1893, að hún var flutt að 146: Princess St. Um vorið, 22. maí, brann bygg- ing þessi og misti prentsmiðjan þá að mestu leyti áhöld sín í eld- inum. Varð þá bið á útkomu blaðsins um 2 vikur. Kom fyrsta eintak þess út, eftir bmnann, að 653 McMilIan Ave. (Pacific Ave.). Um þessar mundir var ráðist í að byggja yfir prent- smiðjuna. Stóð hús það við horn- ið á Ross og Nena St. (Sher- brook). Var prentsmiðjan flutt þangað 10. nóvember 1894, og var þar fram til vors 27. mai 1897. Hætti þá blaðið útkomu í annað sinn um aðra 4 mánuði. lEr löng greinargerð um fjár- CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 * * ★ FUNKS FURNITURE & ELECTICAL APPLIANCES # SELKIRK — MANITOBA ------- - / HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 THE DANGERFIELD HOTELS The Leland ★ The McLaren ★ The Clarendon »VINSAMLEG MOTTAKA« G. Stefánsson CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA \ on this its 60th Anniversary September 25th 1946 t ★ . / Selkirk H. BORESKY, Proprietor SELKIRK — MANITOBA 1 CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 CONGRATULATION S to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 • • MERCHANTS IIOTKI. LISGAR HOTEL SELKIRK — MANITOBA SELKIRK — MANITOBA JOHN SEREDA Jr., Manager H. PAULEY, Manager Bakery HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 ★ TH0RGEIRSS0N (0. 532 AGNES ST. * WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.