Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 3

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 3
Þáttur íslenzkra kvenna í stjórnarmálinu. „Motto" »En megnirðu’ ei börn þín frá vondu að vara, og vesöld með ódyggðum þróist þeim hjá, aptur í lcgið þitt forna að fara, fóðurland, áttu og hníga í sjá«. Bjarni Thorarensen. Þegar jeg fór að heiman á dögunum, hafði jeg ásett mjer að skrifa í ársrit hins íslenzka kvennfjelags þetta ár, um hagi og rjettindi kvenna í Vesturheimi, og hugðist jeg mundu hafa gott færi á því þegar hjer kæmi, en þegar til fram- kvæmdanna kom, sájeg að jeg þurfti að safna miklu efni, ef þetta ætti að vera svo gjört að í lagi færi, og að jeg á komandi vetri mundi geta kynnzt konum hjer og málefnum þeirra, svo jeg gæti leyst þetta betur af hendi síðar meir. Mig langaði til að skrifa eitthvað í ársritið næst, er gæti verið íslenzkum konum til fræðslu og uppörfunar, þvídaglega fjölgar talaþeirra kvenna, er sýna með dæmi sínu, hve miklu góðu kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.