Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 58

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 58
6o ur í skrifborðið, slökkti á gaslömpunum og gekk út úr skrifstofunni. Það var hvasst úti og vindurinn lamdi snjó- inn framan í hann, en honum þótti bara vænt um það. Hann hafði í mörgu að snúast og þurfti víða að koma : til bakarans og taka jólaköku, til vín- sölumannsins og fá vín, í ýmsar búðir, og að síðustu til blómstursalans. Þegar hann kom heirn, gat hann ekki snú- ið lyklinum í hurðinni hjá sjer, svo fullt hafði hann í fangi af allskonar bögglum; hann varð að hringja. Fótatak heyrðist fyrir innan, og hurðinni var lokið upp í snatri. Það var ekki gamla hrukkótta kerhngin, heldur ung og ást- úðleg kona, sem fagnaði honum við dyrnar. »En það veður! við manna vorum að vor- kenna þjer að vera úti í þessum ósköpum«. »Jeg læt læt það vera, Nanna litla. Það hefði verið lítill vegur, ef jeg hefði verið út á hafi í kvöld, en hjerna á götunum finnst mjer ekki ástæða til þess«. Hann lagði bögglana frá sjer, tók af sjer hattinn, fór úr yfirfrakkan- um, laut niður að konu sinni og heilsaði henni. »Þráir þú enn þá hafið og brimið. Það fer hryllingur um mig, þegar jeg hugsa til þess í öðru eins veðri og í kvöld«! »Þú hefur bjargað mínu litla fleyi inn á rólega, óhulta höfn, hjartað mitt«, »Jeg hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.