Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 31

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 31
33 neskum kvennhöfundum ber einkum á skap- andi krafti og á hinu æsta en þó heilbrigða geðs- lagi landsins dætra. Önnur hlið eðlis þeirra, hin hagsýna og tápmikla starfslöngun, kemur bezt í ljós á öðru andlegu verksviði, þar sem starf þeirra hefur heppnazt vel. Þær starfasem læknar, kennslukonur og sem meðlimir í ýmiss konar félagslegum stofnunum. Læknislistina var þeim fyrst leyft að stunda, og þær hafa reynzt svo góðir læknar, að þær hafa gert bæði sjálfum sér og hinum framsýnu löggjöfum mesta sóma, og það því fremur sem þær hafa hlotið að berjast við ýmsa örðugleika. Læknaskóli handa konum var stofnsettur í Pétursborg 1870; þangað til höfðu þær lært erlendis, einkum í Ztir- ich. Þessi skóli starfaði í 10 ár, en lagðist svo niður 1880; en nú á seinni árum hafa menn með frjálsum gjöfum tryggt þessu fyrirtæki á lagalegan hátt allmikinn höfuðstól, og það er á- kveðið, að skólinn taki aftur til starfa 1898. Auk þess að lækna almúgann upp til sveita, hafa þessar huguðu, hjálpfúsu, ungu konur heillavænleg, siðferðisleg áhrif á hann, og sama er að segja um kennslukonurnar, sem ef til vill eiga að berjast við enn meiri örðugleika og hleypidóma. Það er oft örðugt að fá obinbert leyfi til að setja á stofn skóla, og peningaleysi er því sízt til fyrirstöðu, þar eð margir vilja styrkja 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.