Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 36

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 36
Nokkrar hugleiðingar um móðurást og móðurskyldur. Ollum hefur komið saman um, að móður- ástin sje einhver hin bezta tilfinning mannlegr- ar sálar. Listamennirnir hafa leitazt við að sýna hana með málverkum og úthöggnum mynd- um, skáldin hafa vegsamað hana og hjá öllum þjóðum eru til sögur um hana. Þjóðskáldið Matthias Jochumsson kveður um hana: „Móðir! hjartahreina, himinblíða ást, lífsins elskan eina, aldrei sem að brást." Með þessum fögru orðum er móðurástinni lýst á hæsta stigi og þeir munu margir, sem geta heimfært þau til mæðra sinna. Ast móðurinnar til afkvæmisins er innrætt bæði mönuum og dýrum, en á mjög misháu stigi. Sjálfselskan er svo rík hjá mönn- unum, að til eru þær mæður, sem, þótt þær að vísu unni börum sínum, elska þau hvergi nærri eins heitt og sig, en þær munu þó flest- ar, er elska börnin sín eins og lífið í brjósti sjer eða jafnvel miklu heitar, Að vísu má segja, að eigingirni felist í allri ást og þá líka í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.