Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 14

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 14
fram á þennan dag og það sem blöðin hafa ritað um áður og bera kröfur þær og skoðanir, sem komið hafa fram áður saman við „tilboðið" sein hjerer um að ræða. — Það vonast jeg til að allir rjettsýnir menn hljóti að játa. — Jeg vildi óska að jeg hefði tíma og efni til að safna öll- um skýringum þessu viðvíkjandi í eina heild og útbýta þeim bæklingi svo gefins, löndum mín- um til hægri verka, en jeg er sannfærð um að flestir þeirra eru svo viti bornir að það kostar þá ekki afarlangan tíma að íhuga þetta mál nægilega til þess að sjá þennan einfalda sannleika. Vjer skulum nú segja að einhverjir væru ekki vissir um að „tilboðinu" væri svo háttað, sem jeg tók fram og að hann jafnvel hjeldi að þetta gæti ekki átt sjer stað. Eða gjörum ráð fyrir, að einhver væri ekki alveg viss um að „launung- arpolitíkin" miðaði að þessu; honum fyndist ólík- legt að svo margir skynsamir þingmenn berðust með því, ef ekki væri einhver ástæða til þess. Hvernig gæti sá maður eða kona þá verið á- nægð án þess að gjöra sjer allt far um að afla sjer sjálfstæðrar þekkingar á þessu atriðif Oss finnst eðlilega ótrúlegt, að nokkur hefði aðhyllzt þessa »tillögu« ef hún feldi í sjer ákvæði svo hættulegþjóðerni voru og frelsi eins og haldið hefur verið fram hjer að framan. En það er opt ótrúlegt hvernig menn geta stundum óviljandi og stundum viljandi sneitt hjá sannleikanum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.