Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 57

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 57
59 á borðið, sem var andspænis honum, varð fyr ir honum óþekkt andlit- Hvað var orðið af hinni þolinmóðu og þreyjugóðu Nönnu, sem þetta sama kvöld árið áður var á skrifstofunni með honum. Hafði hamingjan slegið sinni vernd yfir hana og tekið hana burt frá verzlunarbók- unum og hinum hvimleiðu hlífarermum, eða hafði sýki og söknuður sótt heimili þeirra mæðgna heim. Það var ekki gott að segja, en vinnan gekk sinn vanagang jafnt og rykkjalaust, og hennar sæti var skipað öðrum; pennarnir skirptu á pappírinn, það var eina hljóðið sem heyrðist, annars var allt hljótt og kyrrt. — Loks heyrð- ist greinilega ómur af kirkjuklukkum inn í hið rúmgóða herbergi- — „Nú hættum við“, sagði skrifstofustjórinn og lagði pennann frá sjer. Það var óvanalega mikill styrkur í rödd hans þetta kvöld, líkt og hann skipaði háset- unum til verka. Skápum var læst og lokað, stólum ýtt fram og aptur, bókum skellt og mik- ið um að vera fyrir öllum. — Það leið ekki á löngu áður en menn voru ferðbúnir. „Gleðileg jól“, — „gleðileg jól“. Hann var einn eptir á skrifstofunni; stutta stund stóð hann kyr og laut yfir skrifborðið; svo spratt hann upp, strauk hárið aptur með hendinni, brosti glaðlega og læsti bækurnar nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.