Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 12

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 12
14 nöfn, en sum málefni eru svo vaxin að þau eru óaðgreinanleg frá einstökum mönnum. Það er ekki hægt að tala um stjórnaskrár- málið nú sem stendur, án þess að minnast á dokt- or Valtý Guðmundsson. Öll framkoma hans í þessu máli hefir verið svo löguð, að jeg vildi óska að enginn þyrfti nokkurntíma að minnast á hana framar. En undirtektir þingsins undir fram- komu hans gjöra ómögulegt að sneiða hjá honum. Þær sýna oss hvað langt vjer erum leiddir. Vjer skulum nú segja að doktor Valtý hefði gengið gott eitt til að taka sig upp og fara að semja við stjórnina um stjórnarhagi íslands. Auð- vitað hlaut hann að sjá, ef hann hefði hugsað nokkuð um það, að til þess að geta gjört sjer von um að þetta gæti orðið til nokkurs góðs, hefði hann orðið að bera vel skyn ástjórnarlög, ogskilja hvernig Island stóð að vígi, samkvæmt sögu- Iegum rjetti þess, En segjum nú að þetta hafi verið hugsun- arleysi og hann hafi sjálfur haldið að hann væri fær um að vinna þjóðinni gagn á þennan hátt. Þegar hann nú hafði samið við stjórnina fyrir sitt leyti, hefði hann í öllu falli átt að skrifa sam- þingismönnum sínum, og biðja þá að koma á fund meðal kjósendanna, skýra þeim frá væntanleg- um tilboðum og fá yfirlýsingu þeirra um, að hve miklu leyti þeir mundu vilja aðhyllast þá kosti, er hann hugði að stjórnin mundi ganga að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.