Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 16

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 16
boðið rjett, ætti að láta sjer annt um að rann- saka og gjöra sjer ljósar aðrar hugmyndir, er að stjórnarmáli voru lúta. Með öðrum orðum: verða »politiskur«, hafi hann ekki verið það áður. Það sem sumir virðast teljasjertrú um,er að þó tillagan fengi framgang, sje engu slegið föstu. Vjer getum haldið áfram að feta oss upp »stigann« eins og sumir kalla þessa aðferð. En það er ein- mitt það sem menn verða að gjöra sjer ljóst með því að rannsaka eðli þessarar tillögu, að hún tekur burtu með sjer alla »stiga«. Vjer get- um mænt eins og vjer viljumeptir meira stjórnar- farslegu frelsi, talað um það, þráð það, vitað að það er til, sjeð hvernig vjer hefðum átt að fara að öðlast það En vjer höfum engan »stiga« til að komast þangað, sem það er og ná því. Vjer fengum hann sjálfir í hendur óvinunum og ljet- um þá íara burt, -— hróðugir yfirvitsmunum vorum. Jeg gjöri ráð fyrir því að allir íslendingar, konur og karlar, muni leitast við að skilja um hvað flokkarnir á þinginu 1897 hafa skiptst, og nú ætla jeg að gjöra ráð fyrir að margir þeirra að minnsta kosti komist að þeirri niðurstöðu, að Valtýstillagan fari fram á að selja landsrjett í hendur Dönum. Jeg ætla ennfremur að ímynda mjer að þeir láti sig ekki einu gilda að þetta næði framgangi. Þá kemur sú spurning fram: Hvað geta þessir menn gjört til þess að koma í veg fyrir ólánið, og það, sem einkum vakti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.