Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 10

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 10
12 ur sínar og það er ómögulegt að ætla henni að hún muni ekki gjöra það. Vjer skulum nú líta á það um hver aðalatriði flokkaskipun sú er orðin, er varð á þinginu í sum- ar. Aðalatriðin í stjórnarbreytingumþeim, er vjer höfum haldið fram til þessa, er innlend sjálfstjórn með ábyrgð fyrir alþingi. Þjóðin hefur skilið að aðalatriðin í stjórnarfarslegu frelsi væri það tvennt, að stjórninni væri svo háttað, hvað fyrirkomu- lag og aðsetursnertþað hún gæti þekkt ástæður vorar og tekið tillit til skoðana vorra og þarfa og að ábyrgð hennar gagnvart oss væri tryggð svo að lögum að hún gœti ekki brotið rjett á oss. Þjóðin hef- ur opt og tilfinnanlega kennt á því, að hana hefur vantað hinn lögmæta millilið milli sín og kon' ungsins, sem í þessu efni er persónulaust tákn valdsins, þar sem hann stendur fyrir utan tak- mark laganna. Síðan fyrst að stjórnbarátta vor hófst, hefur það verið sýnt og sannað hvað ept- ir annað, að þessi krafa byggðist á rjettindum Islands og er blátt áfram ekkert annað en rjett- arkrafa, er vjer hljótum að fá viðurkennda. En í stað þess að halda kröfu þessari eindregið áfram, sem,skynsamIegaálitið,kostaðioss ekki neitt, hefur hin svokallaða stjórnbarátta vor verið mestmegn- is barátta milli ýmsra flokka, er hafa viljað þetta í ár og hitt að ári. Oss hefur vantað þá sannfær- ingu, sem byggist á þekkingu og þá von um sigur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.