Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Qupperneq 10

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Qupperneq 10
12 ur sínar og það er ómögulegt að ætla henni að hún muni ekki gjöra það. Vjer skulum nú líta á það um hver aðalatriði flokkaskipun sú er orðin, er varð á þinginu í sum- ar. Aðalatriðin í stjórnarbreytingumþeim, er vjer höfum haldið fram til þessa, er innlend sjálfstjórn með ábyrgð fyrir alþingi. Þjóðin hefur skilið að aðalatriðin í stjórnarfarslegu frelsi væri það tvennt, að stjórninni væri svo háttað, hvað fyrirkomu- lag og aðsetursnertþað hún gæti þekkt ástæður vorar og tekið tillit til skoðana vorra og þarfa og að ábyrgð hennar gagnvart oss væri tryggð svo að lögum að hún gœti ekki brotið rjett á oss. Þjóðin hef- ur opt og tilfinnanlega kennt á því, að hana hefur vantað hinn lögmæta millilið milli sín og kon' ungsins, sem í þessu efni er persónulaust tákn valdsins, þar sem hann stendur fyrir utan tak- mark laganna. Síðan fyrst að stjórnbarátta vor hófst, hefur það verið sýnt og sannað hvað ept- ir annað, að þessi krafa byggðist á rjettindum Islands og er blátt áfram ekkert annað en rjett- arkrafa, er vjer hljótum að fá viðurkennda. En í stað þess að halda kröfu þessari eindregið áfram, sem,skynsamIegaálitið,kostaðioss ekki neitt, hefur hin svokallaða stjórnbarátta vor verið mestmegn- is barátta milli ýmsra flokka, er hafa viljað þetta í ár og hitt að ári. Oss hefur vantað þá sannfær- ingu, sem byggist á þekkingu og þá von um sigur

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.