Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 24

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 24
Hin rússneska kona. (Ágrip af grein eftir Zenatde Wenguerow). I. Rússnesk kona er að því leyti einkenniieg, að hún hefur æsta skapsmuni og virðingarvert starfsþrek um aðrar konur fram. Frjálslyndi lýsir sér í athöfnum hennar og ríkir þó enn meir í tilfinningalífi hennar. Eins og hin rúss- neska kona hefur komið fram á sjónarsviðið í mannkynssögunni, þannig er hún enn í daglegu lífi. Kapp hennar og þolgæði til að hugsa sér- hverja hugsun út í yztu æsar, ásamt hæfileika og hvöt til framkvæmda, er þjóðareinkenni, gagnstætt tilhneigingu þeirri, er karlmaðurinn hefur til slæpingsskapar og aðgerðaleysis — Rúss- ar og Slafar eru almennt hneigðari fyrir að taka ástfóstri við hugsjónir en að byggja þeim inn í lífið. Það er hlutverk konunnar að framkvæma allt það, sem sefur í hinu vel gáfaða, en fram- takslausa slafneska eðli. I, öllum félagslegum hreyfingum taka konur jafnmikinn þátt sem karl- menn eða eru öllu fremur í fararbroddi, þar eð vilji þeiraa er staðfastari, þótt sjóndeildarhring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.