Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 29

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 29
31 siðferðislegu frelsi að fagna. Hún er í miklum metum og menn ráðgast við hana, þegar úr vöndu er að ráða. Hún ræður yfir skyldulið- inu, þegar eiginmaður hennar deyr, enda þótt hún eigi fullorðna sonu og hefur rétt til fast- eignarinnar. Gömul kona er einkum í heiðri höfð, og það liggur við að lotning sú, er henni er sýnd, beri hjátrúarkeim. Það er einnig kon- an, sem geymir skáldskap þjóðarinnar, allan þennan fjársjóð ljóða og æfintýra, sem rithöf- undarnir nota sér. IV. Hinum andlegu eiginlegleikum, sem alþýðu- konan er gædd, er það að þakka, að fóstran (niania) hafði og hefur enn mikilsvirta stöðu í rússnesku félagslífi. Hún hélt oft áfram að vera vinkona og ráðanautur fósturbarnsins síns og var það, meðan því entist aldur. Þessi áhrif voru holl hinni uppvaxandi kynslóð gegn sið- spillingu ánauðartímans; fóstran, þjóðsöngvar hennar og sögur, ásamt speki þeirri, er lifði á vörum þjóðarinnar, bjó börn þau, sem henni var trúað fyrir, undir þann starfa í framtíðinni að verða forvígismenn frelsiskenningarinnar. í bókmenntunum lifir hin alkunna, hugþekka Anna Radionovna, fóstra Puschkins, hinn góði andi bernsku hans og hin móðurlega vinkona æsku hans, er fór með honum í útlegð. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.