Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 28

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 28
3ö vora daga konur, sem taka þátt í og jafnvel gerast fyrirliðar í öllum stjórnmálalegum, trúar- legum og félagslegum hreyfingum. Þær ganga með mestu rósemi til höggstokksins eða afplána hina fjarstæðu frelsisdrauma sína í námum eða dýflizum Siberíu. A fyrri tímum gerði hin rúss- neska kona hugsjónir frelsisins að því meira kappsmáli, sem æfikjör hennar voru óblíðari og gerðu henni örðugra að ná andlegum þroska. Takmörkin fyrir starfsemi og sálarþroska kon- unnar voru gerð mjög þröng, einkum hjá hefð- arfólkinu, og átti það rót sína að rekja til byz- antiskra og tartariskra hleypidóma. Hinir byzantisku meinlætamenn fyrirlitu konuna sem óhreina veru. Tartarinn, sem var Múhameds- trúar, lokaði hana inni í kvennaskemmu, og hin rússneska kona, sem var fórn beggja þessara hleypidóma, varð að ala aldur sinn í ófrelsi, enda þótt hún fyndi, að hún væri frjálsborin og mjög frjáls í anda. Æfikjör alþýðukvenna voru jafnan hörð og enn eru þær undir þungu oki. Nekrasoff, sem orti um þrautir þjóðarinnar, kemst svo að orði um þrælkunarlff þeirra: „Þrennt er hörmulegast í heiminum: hið fyrsta er að vera þrælborinn, hið annað er að hljó.ta alla æfi að hlýða þræl og hið þriðja er að fæða af sér þræl“. Og þessi þrefalt þungu örlög urðu hlutskipti rússnesku konunnar“. En samt sem áður á alþýðukonan miklii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.