Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 27
27
íslendingar hafa á síðustu árum dregið dám af útlendingum í ýmsu og
orðið eins og grannar þeirra, Bretar, kaupmenn og búðarlokur, fult eins
mikið sem bændur og sjómenn. Ef Jón Sigurðsson forseti gæti vaknað í
gröf sinni og séð verzlunar samkeppnina og peninga kröggurnar, sem al-
þýða er komin í, mundi hann gráta yfir þjóðinni, sem hann unni svo heitt
og yðrast að hann stríddi svo djarft fyrir verzlunar frelsi fslands, því þjóð-
in hefur sýnt að hún hefur ekki kunnað að fara með frelsið, nl. að kaupa
ekkert, sem er óþarft og selja ekkert sem hún nauðsynlega þarfnast. Þvi
miður virðist sem hún hafi fylgt gagnstæðri reglu fremur en þeirri, eins
og sjá má á eftirfarandi skýrslu. Á 13. bls. Verzl.sk. 1914 stendur eítir-
fylgjandi tabla:
8 K R Á.
yfir aðfl. vörur á árunum 1909 til 1918, sbr. 12. og 14. bls. Verzl.sk. 1917
og 1918.
/. Tímabilið frá 1909 til 1914.
Verðhæð í þúsuudum króna.
prósent. af verðh. allra vara,
Vöruteg., Ár 1909 1910 1911 1912 1913 1914 ’09 ’IO ’ll '12 ’13 ’14 ,„eð-
altal
Matvæli 2447 2579 2678 3012 3513 4212 24.s 22s lSe 19e 21,o23.3 21.s
Vefnaður o.fl. 1382 1683 2116 2253 2394 2501 14.o 14 o 15.o 14.7 14 313.8 14,s
Byggingarefni 623 661 1000 1054 1304 1203 6.3 5,s 7,i 6.9 7.s 6.o 675
Ljósm., eldsn. 1496 1691 2050 2585 3336 3352 25.i 14.9 14 e 19.8 19.9 18.5 16.6
Tfl sjávarútv. 1093 1325 1803 2419 2157 2318 ll.t 11.7 12.s 15.s 12.q12.s12.85
Til landbún.
og iðnaðar 463 717 943 1051 1517 262 4.7 6.3 6.7 6.9 9.6 9.1 7.25
Til ýmisl. 506 371 460 556 1552 '
Til húsbúnaðar 157 221 223 275 397 706 1.6 2,o 1.6 l.s 2.4 3-9 2.2
Til andl. þarfa 102 103 103 144 133 216 l.o O.o 0.7 O.o 0.8 1.2 0.9
Munaðarvörur 1707 1972 2738 1998 1967 1889 17.3 17.4 19.4 13.5 11.s 10.4 14.6
Samtals: 987911323 1412315347 1671818111
Á þessu tímabili hafa aðfluttar vörur numið 85.501 þús. kr., eða því
sem næst 85'/2 million kr., þ. e. 14 millionir kr. á ári til jafnaðar. Hefur
aðflutt útlend vara aukist um 80% á þessum 6 árum. Vöruteg. eru í eftir-
íylgjandi hlutföllum:
Matvörur að meðaltaii 21.7%, Vefnaðarvörur og fatnaður 14.5%, Bygg-
‘ngarefni 6%%, Ljósmatur og eldsneyti 16'/2%, Sjávarútvegur 12%%,
Landbúnaöur, iðnaður og ýmislegt 7'/«%, Heimilismunir 295%, Bækur,