Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 81

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 81
Hitt og þetta. Ojsaveður og skipatap. Þrátt fyrir milda veðráttu s.l. vetur, hefur veturinu ekki verið öllum sem hagstæðastur. Suunanveður og ofsastormar hafa verið venju fremur tíðir og talsvert tjón að orð- 'ð bæði sunnanlands og hér norðanlands. — Tvö skiptöp hafa orð- 'ð fyrir sunnan og fjöldi manna farizt, og síðasta laugardag Marz mánaðar, fórst fiskiskipið »Talisman«, 'feign Ásgeirs Péturs- sonar, á Súgandafirði á Hornströndum. Aðeins 4 skipverjar af 16, koniust lífs af. Akureyri missir þar 4 dugandi menn, þar á meðal ÁAikael Ouðmundsson skipstjóra, Stefán Ásgrímsson vélstjóra, Bene- dikt Jónsson og Ásgeir Sigurðsson fósturson Ásgeirs Péturssonar. f*orsteinn Jónsson frá Grímsnesi stýrimaður, Stefán Jóhannesson frá Nunnuhóli, Bjarni Emilsson frá Hjalteyri, Gunnar Vigfússon frá ^iglufirði og Sigtryggur Davíðsson frá Dalvík fórust. Tjónið verður varla metið til peninga; en það sýnir hve mikið "lenn eiga á hættu, að stunda fiskiveiðar hér við land á vetrum, "ema á beztu skipum og með mestu varkárni. Meðal þeirra, sem Akureyrar-kaupstaður misti á síðastliðnu ári, var verzlunarstjóri Kari Guðnason, ungur maður kvæntur. Hann audaðist, eftir stutta legu, úr lungnabólgu. Var mesti dugnaðarmaður °8 hvers manns hugljúfi. Tveir valinkunnir menn: Sigurður Eiríksson, trésmiður, og Gísli kókbindari, frá Bjargi létust á s.l. vetri. Páll Bergsson, kaupmaður, bróðir Stefáns bónda á Þverá í Öxna- ^l, andaðist í Reykjavík s.l. ár, úr brjóstveiki. % ______________________, * Plöðin flytja hverja fregnina á eftir annari um ráðagerðir og dlraunir Alþingis að spara fé. Ráðleggingar »sparnaðar-nefndanna« l'lífa engum. Nú á að byrja niðurskurð fyrir alvöru! ekki samt á hálauiuiðum enibættum, né á aðflutningi tóbaks og sælgætis, né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.