Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 47
47
komið að Hálsi tvisvar sinnum þegar eg var drengur. Fyrsta ferð mín var
aHstur að Goðafossi í Nóvember 1914, og næsta haust fór eg út að Höfða
°g þaðan austur um Dalsmynni, yfir Gönguskarð, um Köldukinn, yfir að
Barnafellsfossi, suður að Goðafossi og þaðan um Ljósavatns-skarð eins og
leið iiggur til Akureyrar, Sama sumar fór eg fram að Grund og Munka-
Þverá og sá byggingar Magnúsar bónda, sein svo margir hafa dáðst að.
*Jm haustið 1914 í Október, fór eg snögga ferð út í Fljót, til að finna
ganila móður, og sá þá sveit í haustfegurð sinni.
Um þessar ferðir hef eg getið, einnig þeirra, sem eg hef farið síðan, í
s0iágreinum, sem birzt hafa í fréttablöðum Akureyrar. Er því óþarfi að
^ara fleiri orðum um þær hér, þó margt sé ósagt, sem eg hefði gjarnan
v‘ljað segja. Eg Iæt það nægja í þetta sinn, að segja ögn frá ferðum mín-
u,n s.l. sumar, þó ekki væru þær yfir óbygðir né óþekkta staði. Tilgangur
niinn með þeim var einkanlega sá, að athuga enn nákvæmar en eg hafði
ennþá gjört, hvar helzt væri líkur til að kalksteinn fyndist, hvar helzt
‘n*tti fá gnægtir af kúfskeljum og hvar hentast yrði að byggja kalkbrenslu-
ofna; ennfremur til að athuga nákvæmar en eg hafði gert, orkulindir þær,
Sem Hörgárdalur og fram-Eyafjörður geyma.
Siðastliðinn Ágúst reið eg fram að Myrká í Hörgárdal, þ'ví þaðan hafði
e£ fyrir 2 árum fengið stórt og merkilegt brot af kalksteini, um 10 punda
s'ein, 0g auk þess mundi eg síðan í bernsku, að í Myrká voru fossar og
Vlssi að enginn hafði enn mælt þá. Á þessari ferð skoðaði eg neðsta foss-
>un í Myrká og mældi vatnsmegn árinnar. Er hún mjög auðtekin skammt
yr>r ofan fossinn og getur nægt einuní 5—6 bæum til hitunar, matsuðu
°§ Ijósa, án mikils kostnaðar. Sömuleiðis athugaði eg Barkárfossinn, sem
er Sfalt—6falt aflmeiri; en örðugt er að stífla ána þar. í sömu ferð athug-
®ði eg aflið, sem taka má úr syðri-Tunguá og nemur það 300—400 hest-
°*lum, sé hún tekin uppá Hálsinum, fyrir utan Skriðu. Húsá við Ytri-
^glsá, getur, ef tekin upp á Draugadal, gefið um 500 hestöfl rafmagns,
°6 nægt 50 bæum. Áin Fossá getur nægt 5—6 bæum, sé hún tekin upp
a Þjallanum, rétt fyrir ofan bæinn Ás, og stöðin sett nokkuð fyrir neðan
neðsta fossinn, nl. skamt fyrir ofan þjóðveginn.
þ ^teintegundir fann eg engar aðrar en eg hafði áður séð þar fremra.
e8ar eg kom úr þessari ferð, reið eg fram að Hólum i Eyafirði og það-
an upp að Ytri-Villingadal, þvi mig fýsti að sjá fornar stöðvar, Eg hafði
Ver'ð á þeim bæ seinni hluta vetrar 1874, þann seinasta, sem eg var á ís-
andi, áður en eg flutti til Canada. Á þessari ferð fann eg lítið nýtt af
e'ntegunda afbrigðum. Jarðlögin eru hér um bil þau sömu sem í Öxna-
amum og Hörgárdalnum; aðal bergtegundir, blágrýti og hraungrýti;
^m'ðjumór ínjög óvíða til rnuna, kalktegundir því nær engar. Landið þar
^ móti þarfnast víða kalk, eins og í Hörgárdalnum, því járnkendur leir og
ysilsúr jörð er þar víða. Á þessari ferð mældi eg vatnsmegnið í Eya-