Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 60

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 60
60 bana og Fáfnis-mál, þeirra fegurst að máii, og andríkust. I Helga' kviðu er málið víða forkunarfagurt og sum stefin eiga vart sína jafning3 á neinu öðru Evrópumáli. — Jafnvel þó Edda jafnist engan vegin á við þa^ bezta i heilagri ritningu, né nálgist Vedur Indverja að andlegri auðleg^ og málfræðislegu skrauti, né rit Konfusíusar að fjölbreyttri þekkingu sinn* > tíma, né Kóraninn að siðferðislegum áminningum og vandlæti, þá er huU samt andlegt ljós, þess kynbálks, sem liún var rituð fyrir, á þeim van- þekkingar tímum, sem hún var samin, og er því þess verð, að hún ^ hreinsuð af rangfærslum og rétt þýdd. / - / ';j t =«=== ©rÖsending. - Til viria Ijóss og lífs, sendi eg þau fáu orð, sem hér fylgia: Orðið, orð, þýðir samkv. uppruna sínutn, það sem lýsir eða er Ijóst; en Ijósið er uppspretta lífsins, og lífið elur hugsu11, En hugsun er meðvitundarfult samstarf heilakerfisins og ufU' heimsins og ein tegund þess starfs er mælt mál, eða töluð eða rituð orð, sem tákna þá hugsun og skýra tilgang hennar eða hugsarans. Tilgangur þessarar orðsendingar er fyrst og fremst, að óska lesendum hennar góðs árs og þakka vin'Uú1 og kunningjum fyrir hjálpsemi, velvild og tiltrú, í tilraunutu mínum að vinna öðrum, jafnt sem mér sjálfum, ofurlítið gagn’ með því að benda á betri leiðir, til verklegra og verulegra /framfara og framkvæmda, en menn hafa hingað til farið, e^a reynt að fara, hér á íslandi. Leiðin, sem eg vildi benda á einkanlega, er vegur aflsins> sem lýsir sér, eigi aðeins í sólarljósinu og eldingunni, heldur éinnig í hitanum og eldinum, sem hverskonar áköf hreifiug> eins og hraðfara myllusteinar, hrapandi björg, fallandi fossai" og þjótandi fellibyljir geta^alið, aflins, sem sefur í hverjun1 segulsteini, sem vaknar þegar'málmvírs hespu er sveiflað íyr,r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.