Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 7

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 7
7 Steinar og steinsmíði. Næst landbúnaðinum (nl. fjárrækt og jarðyrkju) og sjávar- útveginum (fiski, síldarveiðum o. s. frv.), er byggingarlistin, ^inkum húsabygging, helzta og þarfasta atvinnugreinin hér á 'slandi. En þó óhætt sé að fullyrða, að íslenzkir bændur og fjármenn kunni að hirða og, fara með fé, fult eins vel og út- ,endir bændur og fjármenn kunna, þar sem loptslag er svipað kví á íslandi, t. d. f Noregi, Svíþjóð og Norður-Canada, og Þð íslenzkir sjómenn kunni að veiða fisk á við marga útlend- lnga, þá er ekki eins hægt að segja, að íslendingar kunni að v[nna eins vel úr steintegundum íslands eins og útlendingar V|nna úr steintegundum sinna landa. Flestir sveitabæir hér á ,andi voru, þar til fyrir fáum ára tugum, hlaðnir eingöngu úr torfi, eða-torfi og grjóti. Útlendir byggja flesta bæi sína úr ’T’úrsteini eða höggnum steini, eða þá úr bjálkum og timbri. A síðustu áratugum hafa menn hér á landi farið að byggja ‘'ns úr timbri og einnig úr steinsteypu, örfá úr steini; en bæði triávið og steinsteypu verða menn að kaupa dýrum dómum ra útlöndum, og timburhús eru kaidari en torfbæirnir og ekki, e,r>s varanleg, og steinsteypuhús eru einnig kaldari en torfbæir, ef vel eru bygðir. Á tímabilinu frá 1910 til 1918 nam aðflutt byggingarefni, nl. rJáviður, unninn og óunninn, og kalk og sement nálægt 12 Wllionum króna, þ. e. l'/3 million kr. til jafnaðar á ári. 1917 °8 1918 nam innfluttur trjáviður, unninn og óunninn, meiru 6,1 fveim millionum kr. á ári, sement eitt meiru en Ví milli- °num kr á ári. Á þessum 9 árum nam aðflutt byggingarefni Urn 7<>/o af verði allra aðfluttra vara. Reiknað í sömu hlutföll- Urn. hefur aðflutt byggingarefni, á tfmabilinu frá 1895 til 1918 n°tnið 24.5 million kr., en á síðustu 27 árum óefað nálægt 30 ^'Hiónum kr. ^alsvert af þessari fjáritpphæð hefði mátt spara með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.