Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 68

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 68
68 heilsuveikt fólk á heima. Þar má hitinn í herbergjum ekki vera rninni en 18° C til þess að Iopt-ræslan, eða loptunin, geti verið nægileg og andrúrn*' loptið eitrist ékki af fólksins eigin útðndun. Um þá hættu, sem stafar af óhreinu lopti, ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum; læknar þekkja hana og hafa oftsinnis br$it þörfina á góðri loptun fyrir alþýðu. F>ó skal þess getið um Ieið og minst er á hin* ágætu heilsufræði, Steingríms læknis og lækningabækur þær, sem kofflu ut fyrið árið 1900, að hver fullvaxta heilbrigður maður, andar að sér h. u. b. '/2 lítra lopts í hverjum andardrætti, þ. e. um. 450 lítrum eða 9/20 ten.m. lopts á hverri kl.st. eða um 10.8 ten.m. lopts á, sólarhring. Á saffl* tíma, n.l. á hverjum 24 kl.st., andar hver meðalmaður frá sér 192—200 grömmum kolefnis, sem gerir því sem næst 'h ten.m. kolsýru eða 5°/° loptsins, sem hann andar frá sér á [sólarhring. (Sbr. fræðiritið Brochaus Konv. Lex.). Önnur fræðirit telja svo til, að meðalmaður andi frá sér22‘/2 lítra kolsýru á hverri kl.st., þ. e. 540 lítrar kolsýru Iopts á sólarhring.—En þegar andrúmsloptið inniheldur 5% kolsýru lopts eða meira, þá getur þa® ekki fuilkomlega endurnyað blóðið, sem verður þá meira og minna eitrað< vegna þess að það getur ekki losast við hin notuðu eða uppbrendu cfö1* sem það geymir. Þessi efni sitja nú kyr í æðum líkamans, einkum í har( æðunum hvarvetna, en ekki sízt í lungunum. Þannig mun mikið af hii,nl algengu blóðeitrun, lungnabólgu og skyldum Iungna-sjukdómuni, hín' um svonefndu >berkla« veikindum til orðin, n.l. af óhreinu lopti, vegn* illrar upphitunar og þrengsla. Að þessir sjúkdómar séu algengir og l*n^( lægir orðnir hér á íslandi, er öllum skiljanlegt, sem vita hvernig hýbýl' fólks hafa verið, svo öldum skiftir allt til þessa, og að þeir viðhaldist og verði ekki yfirbugaðir er jafnskiljanlegt og víst, svo lengi sem hýbý'1 manna eru köld og loptrými þeirra er of lítið, eins og víðast er til sveit* og jafnvel í kaupstöðum hjá fátækum. Ef til vill er hin svonefnda »tæring« að nokkru leyti sprottin af lélegu fæði, ofmiklum kaffidrykkjum, áfengis, sælgætis og tóbaks nautn, seffl hefur færst í vöxt á síðustu áratugum, eins og framanritaðar töblur sýna' og að nokkru Ieyti af skjóliitlum klæðnaði, ónýtum skófatnaði og ýtniS' konar óreglu og vosbúð; allt það veikir heilsuna. En eg hygg að illa hituð hýbýli og þrengsli, þ. e. oflítið Ioptrými, séu aðalorsök »t*ringar' innar,« blóðeitrunarinnar og skyldra veikinda. Tjónið, sem þessi veikiudi hafa orsakað alþýðu á síðustu áratuguffl ek að segja á liðnum öldum, er ómetanlegt, og tjónið, sem þau munu orsaka alþýðu hér eftir, ef húsakynni verða jafn ill og upphitun þeirra ekki be r en hingað til, er jafn óútreiknanlegt, og óbætanlegt. Engin sjúkrahús og eng1 meðöl, né læknislist, geta útrýmt þeim veikindum, sem ótal millíónir so kveikja ala daglega í hverju illa loptuðu herbergi og á hverju illa hitu heimili. Til að útrýma þeim veikindum og varna þvi tjóni, er aðeins ein11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.