Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 51
51
* efni þess, því blaðið *íslendingur« er víðsr lesið en »Fylkir<, og rit-
Serðir mínar þar og mótmæli andstæðinga minna tala fyrir sig sjálfar.
Pó skal það tekið fram, að þó fæstum hafi fundizt rökleiðslur mínar fyrir
Því, að herbergjahitun með rafmagni yrði, hér á Akureyri og viðast hvar
a iandinu, ódýrari en kolahitun, ef dugandi og ráðvandir verkfræðingar
•tæðu fyrir verki, nógu ljósar eða trúlegar, þá verður það erindi samt
bjartasti glampinn, eða geislinn, sem lýsir hið andlega myrkur eða rökkur
^ér á Iandi, áður en mörg ár líða, ef menn annars nenna að hugsa alvar-
'ega og hafa hug og þrek til að lifa, eins og menn. Verður vikið að þvi
s'ðar, ef kringumstæður leyfa.
Ekkert nslenzkt blað eða tímarit frá Ameríku hefur borizt ritstjóra »Fylk-
1St á siðasta ári né heldur á síðustu 7 árum, hvorki »Heimskringla« né
»Lögberg«, né »Syrpa«, né »Þjóðræknis-ritið« né >VoröId«, nema tvö ein-
af »Heimskringlu« fyrir þremur árum síðan. Er það máské því að
^nna, að ritstjóri »Fylkis« hefur dregið taum Þjóðverja, síðau heimsófrið-
nfinn hófst og sagt skýrt og skorinort (sjá 4. h. Fylkis), að hvorki þýzka
Pjóðin né keisari hennar hafi sett heimsófriðinn á stað, fremur en féndur
Pjóðverja á Frakklandi, Bretlandi o. s. frv.; ei heldur hafi Austurríkis
•feisari né Rússa keisari komið heimsófriðnum á stað, eins og sumir hafa
fullyrt.
Hefndar-hugur Frakka, sem sáu mjög eftir EIsass-Lotringen og þjóðar-
metnaður þeirra, kynbálkahatur og trúarbragða rígur, gerðu sitt til að
suðurlanda þjóðir, jafnvel Bretland, Japan og Ameriku, móti ves-
^lings Þjóðverjum, sem voguðu sér að eignast nýlendur í Asíu og Suður-
án þess að beiðast leyfis til þess, hjá sínum völdugu nágrönnum, og
s5'n höfðu vogað fyrir 400 árum að segja sig undan yfirráður páfans, og
s,ð&r nieir að keppa við Breta og Frakka í verzlun og iðnaði, vísindum
listum. Vestur-íslenzku blöðin hafa ' ekki getið þessa það eg veit; en
er víst, að eitt þeirra, »HeimskringIa«, hefur verið æst á móti Þjóð-
Verjum og hallað þeirra hlut.
^nis útlend fréttablöð hafa einstöku sinnum borizt hingað. Þeirra merk-
^t cru; The Manchester Ouardian, The Boston Evening Transcript og
Hðið Theocrat. Hin fyrst töldu tvö fréttablöð eru með þeim merkustu
*nstan hafs og vestan; bæði eru íhalds-flokka blöð. Á síðast nefnda blaðið
cíur verið minst hér að framan, og í síðasta hefti þessa rits- Fylgiblað
'ns sama blaðs, Leaves of Healing, útg. í Zion lllinois, flytur fjölda
vottorð frá þeim, sem af frjálsum vilja, hafa lagt niður áfengis og
°t>aksnautn og gengið í félag trúarbræðranna í Zion.
Merkustu mánaðarrit og tímarit send Fylkir eru þessi:
Norðurljósið, útgefið á Akureyri; Búnaðarritið Freyr, útg. í Reykjavík;
rsrit Fræðafélagsins í Kaupmannahöfn (Ritstj. Bogi Th. Melsted), Ársrit
'ns Dansk-íslenzka-Félags og tímaritið fslands Freunde.
4*