Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 76
II. þáttur.
Hvítu kolin á Islandi.
Mvers virði eru þau? Hvernig á aö nota þati?
Beljandi foss við hanirabúann lijalar
á hengiflugi undir jöknlrótum,
fiar sem að gullið geyma Frosti’ og Fjalar-
/. h.
Brænder man Snee paa Island? — Þessi spaugsyrði, eignuð Dönuidi
þóttu lokleysa ein eða gaspur fyrir 50 árum. Nú vita margir að ár og flj^’
sem hafa upptök sín í og undir jöklum, verða dýrmætustu Ijóss og hita'
lindir Islands. Hefði alþýða þessa lands þá haft glögga hugmynd um, a^
mögulegt yrði með nýuppfundnum verkvélum, að breyta hverjum fossí og
hverju straumhörðu fljóti, í hitalind, sem yrði um Ieið ígildi auðugrar kolf'
námu eða gullnámu, þá hefði hún líklega ekki leyft fésýslu-mönnum
sölsa helstu vatnsföll íslands undir sig, eða selja þau útlendum auðrnöm1'
um og gróðafélögum i hendur; ei heldur hefði hún sjálf, það er að segla
einstakir menn, leigt og selt eignaréttindi sín í ýmsum vatnsföllum, fyr,r
jafnvel einn hundraðasta verðs og minna og eytt því fé til óþarfa, og Þar
með svift sig og niðja sína um langa hrið, þeim Ijóss og lútalinduui, sel11
geta fullnægt 2 til 3 millíónum manns, þegar þær eru notaðar eius °8
má, og geta gefið meiri arð en 1000 milllón króna höfuðstóll, með 5
ársvöxtum.
Hefði alþýða íslands vitað svo rnikið fyrir 25—50 árum síðan, sem Þaö’
hve mikil nýtiieg vatnsorka er til á landinu, í fallvötnum þess og fossuih,
þá hefði hún Iíklega reynt að vernda eignarrjett sinn til þeirra, eins og
sitt eigið Hf, og lagt talsvert á sig til að eignast áhöldin eða tækin til a
beizla eða *virkja« vatnsfölliu og fjötra hinn lægjarna Loka undir
Hún hefir ekki gert það, — ogveitvarla enn, hve núkil vatnsorka fslann
er, hvað þá meir. Það ér ef til vill og seint að svara þeirri spurningm
Hve mikil er vatnsorka islands?
í ritgerð sinni >Orkulindir á íslandi«, 89. bls., gefur J. Þ. verkfræðing111
yfirlit yfir vatnsorku helzfu vatnsfalla á landinu. og getur þess um lel '