Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 49

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 49
Un> leirlögin, sem finnast hér út með firðinum, frá Krossanesi tii Fagraskógs °g uni verðmæti þeirra til múrsteinsgerðar, sjá 6. hefti Fylkis; En þar eð a*lur sá leir mun vera mjög fátækur af kaikefni, þá er nauðsynlégt að finna nægilegt kalk til að blanda hann með, áður en hann verður nýtilegur til múrsteins; og undir öllum kringumstæðum er nauðsynlegt að fi<ina kalk og vinna það, til þess að þurfa ekki að sækja eða kaupa kalk °g sement með afarverði frá útlöndum. Á Árskógs-ströndinni, einkum Selárbakka, Hauganesi og bæunum þar fyir utan eru talsverðir haugar af kúfskeljum í fjörunni rétt við flæðar- 'uálið og hefur þó miklu verið fleygt fram i sjó árlega. Sömuleiðis er talsvert af kúfskeljum að fá út á Dalvík á haustin og fram að jólum. En 'neð því að áliðið var sumars og enginn undirbúningur hafði verið gerð- llri né-dieitt fé fyrir hendi til að borga fyrir eldsneyti, hvað þá til að byggja ^rensluofna, þótti mér óráðlegt að byrja þá, eða gera tilraun til þesg; hvatti bændur til að geyma skeljarnar og kasta þeim ekki í sjóinn, '’eldur reyna að brenna þær í haugum og nota þær þannig brendar sam- ®n við áburð, — auðvitað muldar í einföldum hakkavélum eða kvörnum, ^*ði í sáðgarða og þar sem, deiglent er í túnum, til að verja jörðina yfir kali og auka grasvöxt og annan jarðargróða. Hvarvetna var mér sýnd ^esta kurteisi og velvild meðal bænda. Er því lítill efi á, að ef stjórnin Vl,l senda verkvanan mann til að byggja brensluofna og kenna bændum að brenna kalk úr steinum, þá verður því tekið með þökkum. Enda er ^ð verk mjög þarft vegna jarðræktarinnar og ætti ekki að kosta nein ó- sftðp. Einar 2 þús, kr. ættu að nægja til að byrja með. Þess skal getið að eg hef nýlega talað. við gamla sjómenn þar af ^öndinni, sem segja það mjög sjaldgæft að 5000 (fimm þúsund) kúfskeljar a'st á bát á dag. Hámarkið sé nær 4000 (fjögur þúsund), og ekki megi ®era ráð fyrir, að meir en 3500 til 3000 kúfskeljar fáist á feræring á dag. Hinsvegar hafa trúverðir menn sagt mér, að á Siglufirði hafi stundum Veiðst s. 1. sumar, sem svarar 25 til 30 þúsund samlokur þ. e. 3—4 smá- estir af kúfskeljum á mótorbát á dag- . £ bændabýlum hér um sveitir, jafnt sem í öðrum landshlutum, sem eg efl farið um, eru húsakynni fólks víðast hvar alt of lítil; ekki nálægt því jJ°g loftrými ætlað á hvern heimilismann, til þess loptræsla geti verið *gileg 0g fólkið eitrist ekki af sinni éigin útöndun. Læknar og ýmsir orir vita, að hver meðalmaður fullorðinn andar frá sér á hverjum sólar- næstum V2 ten.m. kolsýrulopts; en andrúmsloptið má ekki hafa meir en 5% kolsýru, til þess það sé hæft til öndunar. Verður því að ætla (.'nsf 10 ten.fn., þ. e. 40 ten.aln., á hvert nef, helst ekki minna en 12V2 Vj?,rn-_(50 ten.áínir), til þess loftræsfan geti verið nægileg og engin hætta illf- °*ððeítrun og öðrum sjúkdómum, sem fylgja óhreinu lopti jafnt sem fyjl' uPphitun. Þeir sem þetta lesa geta athugað hvort heimili þeirra upp- ílla Þessi skilyrði fyrir góðri heilsu. Ritað í febr. 1922, F. B. A. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.