Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 82

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 82
82 heldur eru menn ásáttir enn um að útiloka áfengi og hætta öl- brugginu og smygluninni hér á íslandi. Pví tóbaks tollarnir gefs landinu tekjur, segja menn, svo einnig sælgætið, o. s. frv-, og auðvitað gefa kvikmyndirnar, sem flytjast inn í landið og sem fólk eyðir mörgum tugum þúsunda fyrir að sjá árlega, þó það eig> varla til næsta máls, einnig landsjóði peninga, jafnt sem eigenduui bíó-húsanna. Pað er sparnaður í því! Það, sem að öllum líkinduni verður skorið niður, er kennara fjöldinn. Grískukenslan við Há- skólann á, t. d., að fara, einnig sálarfræði kenslan. Háskólinn kemst af, halda þeir, án nokkurrar grískukenslu eða sálarfræðslu! AU>r >bitlingar« verða að líkindum afnumdir, nema til leikfélaga og skálda. Fólk þarf eitthvað að lesa, og það verður að skemta sér ! Vetrar skemtanir. Þrátt fyrir hið ískyggilega ástand og hina almennu dýrtíð, léttr fólk hér á Akureyri og í grendinni sér upp s.l. vetur, eins og a^ undanförnu. Sjónleikir, dansar, hljómleikir, bíó-sýningrr fyrirlestrar, gildi, spilagildi, stáss-glímur o. s. fr. styttu fólkinu stundir megif>' hluta vetrarins — stundum á helgidögum. — Og því meir sem að þrengdi og útlitið sortnaði, því meir dansaði fólkið. Börn og ung' lingar, fullorðnir og gamalmenni, allt dansaði, — eins og til að harka eymdina og dýrtíðina af sér. Alþýðufyrirlestrar stöku sinnum haldnir og seldir með afarlág' um inngöngueyri, voru lélega sóttir. En væri dans auglýstur, ásanif sjónleik eða hljómleik, þá var húsfyllir í samkomuhúsi bæarins, Þ° aðgangur kostaði 2 — 3 krónur. Þá voru nægir peningar til, þá va>' engin dýrtíð! Hve mikið fé hefur farið þannig fyrir dansa, sjófl' leiki og bió-sýningar í þessum litla kaupstað, er örðugt að seg]a> en líklega hefur það verið nær 30 en 20 þúsundum króna. Fyr>r þá upphæð hefði mátt mikið gera, ef vel hefði verið á haldið, t. d. lireinsa bæinn, eða byggja íbúðarhús yfir fátækt fólk, sem * bænum og ekki hefur viðunanlegt húsnæði, eða kaupa ofn til kalk' brenslu, eða kosta unga menn til að læra að brenna kalk og múrstein- U. M. F. A. sýndi rögg af sér s.l. vetur, í að mótmæla því, frumvarpið til Spánar-samninganna yrði samþykt, en alt árangurS'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.