Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 88

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 88
88 Saknaðar stef, ort eftir Jón Jónsson Norðmann, tónfræðing. Horfinn er Óðins arfi, | óðs vinar sess er hljóður; laungum lagsmiður ungur | lýðum skemti í stríði. öfur erfiði kafinn | unnstafi mistar kunni. Lýsti Lofnar neisti, | látinn því margir gráta. Undi fegurð andans, | óður varð að ljóðum. Glumdi hörpu hreimur | hljómuðu sigur rómar. Dróg úr djúpi gýgju | dunur lífs og stunur. Gladdi, guðveig seiddi, | guina, sjót og liruma. Oömul þula. (Sumar gleði.) Við í lund, litfögrum eina stund, sátum síð, sáðtíð, sól rann um hl'Ö- Hlé var, hlýtt þar, háar og bláar, ljósar og grænar, liljurnar vænar, í laufg' uðum skans, þær báru sinn krans, sem brúðir nreð glans, búnar í daus- Doppum dikandi, blöðum blikandi, blómstur ilmandi við l^gtuðum laiHis. Heyrðuni saung, list löng Iék um kvisti frjóva. Við urtastaung, audfauug útpíplaði lóa, með spóa munn-mjóa. Kænt vií hann kjóa, kváðu gau^ ar móa. Sungu runnar, búngur, brunnar, bakaði vöngum sunna, við si,,a’ með unnar iðfróa.— Fagurt var um flóa, formenn voru að róa. Hvít blánk' aði hafsbrúna heið krúna, lands túna, logn dúna. Liljum þeim, er glóa, na"1 gróa samþróa. Kvikur són Iék um lón, (Iíkur þótti sá tón við symfón og saunghörpu-nið um frón. I Bjóði þundar, góð tiróðug undi, glóða sunda rjóð slóð í lundi. Hro' urs punda hljóð dundi, hlóðu blundi Ijóð sprundi. Rjóður stundi; "'0 mundi, myndað yndi, fljóð. _ . Þulu þessa orti síra Þorlákur Þórarinsson prestur á Möðruvöllu'n Hörgárdal. f. 1711, d. 1773. Þessi þula sýnir fegurð íslenzkrar túngu betur, að mínum dó""ý e, heill skips-farmur af nýtízku skáldskap gerir. — Hún minnir n"’g a kvæðið, Les harmonies poetitques, eftir Lamartine. F. B. A-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.