Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 66

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 66
Veðurathuganir Meöal lopthiti á ísiandi. Sanikvæmt athugunum á veðuratöðinni, hér á Akureyrí, var lopthitinn síðastliðið ár (1Q21), sem hér segir, talið í stigum á Celsius: Jan. Febr. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. +2.3 +2.5 +2.s 4.05 10.7 11 8.2 O.i 4-3 +0.i +0.' Meðalhiti allt árið var, 3.40° C.; meðalhiti um sumarmissirið frá 1. Apr- til 30. Sept. var, 7,1° C.; meðalhiti um vetrarmissirið frá 1. Okt. til 31. marz var, + 0.25° C. Meðalhiti frá 1. Júní til 30. September var, 0°; meðal- hlti frá 1- Okt. til 31. Maí var, 0.57» C. Meðalhiti um alt árið síðan 1905, hefur verið 3.3» C,; meðalhiti um sum- armissirið 7.3» C.; um vetrarmissirið 0.5» C. Mestur lopthiti hér á Akureyri, mældur á sama tímabili er talin 27» C.; mestur kuldi + 34» C. Meðai lopthiti allt árið, í Stykkishólmi (s.v. ísland) ^» C., í VestmannS' eyjum (sa. fsland) 5° C., f Orímsey (n.a. fsland) 1.5» C. (?) — Sbr. ritgerð ).• P. »Orkulindir á íslandi« útg. 1919. Meðal sjávarhiti við strendur fslands er, samkv. ath. 1 til 2 stig C. h*rr' en lopthitinn. Úrkoman. f Stykkishólmi (s.v. fsland) er meðai úrkoma 656 mm. á ári, i Vest' mannaeyum (s.a. ísland) 1320 mm., á Berufirði (a. ísland) 1168 mm > * Orímsey (n. ísland) 345 mm., í Reykjavík 874 mm. (sbr. 76. bls. ritge^ J. Þ. »Orkul. á fsl.c) Hér á Akuréyri hefur vcðurstöðin engan úrkomu-mæiir, né loptrak*' mælir, né sjávarhita-mælir, né vind-mælir. Veðurstöðin fær. þó styrk 11 r ríkis-sjóði, líklega altof lítinn, því launin fyrir veðurathuganir hafa veríð afar lág, aðeins 300 kr. á ári; og þar af kr. 80 til slmastöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.