Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 31
31
Þetta sýnir hve mikið hefur verið flutt inn í landið, á þessuni 30 ártim,
ofangreindum munaðarvörum; nl: af kaffi 17 million 722 þús, kg. rúml.
eða 17 þús. og næstum 723 smálesíir; af sykri 67% million kg. eða 67
I’ús. 668 smálestir; af tóbaki, 3 million og 13 þús. kg., eða 3013 smálest-
lr; af öli, 8 million 150 þús. lítrar eða pt. eða 8150 smálestir; af brenni-
víni og vínanda 6 million 661 þús. lítrar eða 6661 smálestir; af öðrum vín-
Urn, 1 million 384 þús. lítrar eða 1384 smálestir.
Neyzlan á mann og vöxtur hennar á þessu tímabili, sézt á eftirf. töblu:
Neyzla d mann.
Ár. Kg. Kg. Kg. Litr. Litr. Litr. (pt.)
1891—'95 4.3 11.2 1.2 2.1 4.3 0.8
1896-1900 5.1 14.9 1.3 2.4 4.1 0.8
1901—’05 6.3 20.5 1.3 3.3 3.2 0.7
1906—’IO 6.3 24.0 1.1 4.2 2.6 0.6
1911—'15 6.0 28.5 1.1 3.0 1.7 0.5
1915 7.1 32.9 1.3 2.6 0.2 0.0
1916 7.7 26.7 1.4 3.6 0.2 0.1
Kafíi-neyzlan hefur næstum tvöfaldast, á þessum 26 árum og sykur-
neyslan meir en tvöfaldast. Öl-drykkja aukist yfir 70%, sykur-neyzlan er
‘laemafá nema á Englandi og Hollandi.
Reikni menn verðið af þessum vörutegundum, geta menn séð að verðh.
Pessara munaðarvara, nemur á síðustu 27 árum, Wteð innkaupsverði, 60
^i'lionum kr., likl. meiru; en með útsöluverði, nemur verðhæð þeirra yfir
million kr., Iíklega 110 til 120 millión kr., ef allar aðfi. munaðarvörur,
a bessu síðasta ári eru með taldar ásamt þeim peningum, sem farið hafa
11 áfengiskaupa á laun eða á bak við bannlögin. Fyrir það fé, sem farið
”efur fyrir þessar vörur einar, á síðustu 27—30 árum, hefði mátt leggja
lárnbraut þvert yfir ísland frá Borgarfirði til Akureyrar (áætlaða á 40
^'illiónir kr.) og beizla, eða virkja, Jökulsá (n.l. Dettifoss og næstu fossa)
eða Þjórsá, og rafhita og lýsa hvert einasta heimili á landinu, ætlandi
Verju heimili eitt hestafl rafmagns á mann til jafnaðar, á notkunar stað.
^n hvað sem því líður, þá hafa landsmenn tekið svo nemur yfir 100
J^'i'ion kr. frá sjálfuin sér, og fleygt þeim svo gott sem í eldinn og sjóinn,
e*dur en að verja þeiin til nytsamra fyrirtækja, verklegra og vísindalegra,
Sem gæfu gomið þeim sjálfum og uppvaxandi kynslóð að notum.